Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 18. mars 2025 klukkan 18:00.
Dagskrá aðalfundar
1. Setning aðalfundar
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
5. Lagabreytingar ef eru
6. Kosning aðalstjórnar og varamanna
7. Kosning skoðurnarmanna
8. Kynning og kosning nefnda félagsins
9. Ákvörðun félagsgjalds
10. Önnur mál