Annað mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram síðustu helgi þar sem keppt var í fimmgangi og tölti. Það var lið „Toppfólks“ sem sigraði liðakeppnina í þessum greinum.
Staðan í liðakeppni:
1. Toppfólk 351.5 stig
3. Top North 185.5
4. Hólatryppin 118 stig
5. Hestapönk 59 stig
Hér má sjá niðurstöður mótsins:
Tölt T4 – A úrslit 1.flokkur
1 Pétur Örn Sveinsson og Hreimur frá Saurbæ 5,79
Tölt T4 – A úrslit Ungmennaflokkur
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Hátíð frá Garðsá 6,88
2 Bil Guðröðardóttir og Hryggur frá Hryggstekk 6,67
Tölt T6 – A úrslit 2.flokkur
1 Sonja Líndal Þórisdóttir og Gustur frá Þverholtum 6,50
Tölt T6 – A úrslit 3. flokkur
1 Mathilde Larsen og Sölvi frá Fornhaga II 4,17
Tölt T6 – A úrslit Unglingaflokkur
1 Sigríður K. Kristbjörnsdóttir og Óskadís frá Reykjavík 5,17
Tölt T7 – A úrslit unglingaflokkur
1 Greta Berglind Jakobsdóttir og Hágangur frá Miðfelli 2 6,58
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Straumur frá Víðinesi 1 6,42
3 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir og Heimaey frá Borg 5,25
4 Edda Björg Einarsdóttir og Spænir frá Sauðanesi 4,83
5 Svandís Bára Jakobsdóttir og Hrafnar frá Hvammi I 4,67
Tölt T7 – A úrslit barnaflokkur
1-2 Hreindís Katla Sölvadóttir og Ljómi frá Tungu 6,42
1-2 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Kristall frá Efra-Langholti 6,42
3 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Tindur frá Núpstúni 6,08
4 París Anna Hilmisdóttir og Valíant frá Miðhjáleigu 5,67
5 María Sjöfn Jónsdóttir og Blævar frá Stóru-Gröf ytri 5,50
6 Margrét Katrín Pétursdóttir og Sóldís frá Sauðárkróki 5,42
8 Anton Fannar Jakobsson og Perla frá Garðakoti 4,97
9 Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner og Gríma frá Hóli 4,87
10 Sigrún Ása Atladóttir og Röskva frá Veðramóti 4,53
11 Iðunn Alma Davíðsdóttir og Flosi frá Laugardal 4,10
12 Elísa Hebba Guðmundsdóttir og Kamilla frá Syðri-Breið 4,03
13 Auður Fanney Davíðsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 3,93
Fimmgangur F3 – A úrslit 1.flokkur
1 Bergey Gunnarsdóttir og Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi 6,72
2 Katla Sif Snorradóttir og Greifi frá Grímarsstöðum 6,67
3 Þorvaldur Logi Einarsson og Dögg frá Kálfsstöðum 6,53
4 Egill Þórir Bjarnason og Töffari frá Hvalnesi 6,42
5 Herjólfur Hrafn Stefánsson og Yllir frá Reykjavöllum 6,36
6 Rósanna Valdimarsdóttir og Spennandi frá Fitjum 5,97
8 Nanna Daugbjerg Christensen og Ófeig frá Syðra-Holti 6,03
9 Þorsteinn Björn Einarsson og Óskar frá Eystri-Sólheimum 5,80
10 Hrund Ásbjörnsdóttir og Aftann frá Túnsbergi 5,40
11 Björgvin Helgason og Karlsberg frá Kommu 5,30
12 Lýdía Þorgeirsdóttir og Muggur hinn mikli frá Melabergi 5,20
13 Malin Marianne Andersson og Þíða frá Prestsbæ 4,93
Fimmgangur F3 – 2.flokkur A úrslit
1 Sonja Líndal Þórisdóttir og Ljúfur frá Lækjamóti II 6,06
2 Spire Cecilina Ohlsson og Vörður frá Feti 5,89
3 Lorena Portmann og Silla frá Kjarri 5,83
4 Þóranna Másdóttir og Vösk frá Dalbæ 5,78
5 Carlotta Josephine Börgmann og Magni frá Lækjarbrekku 2 5,75
6 Sædís Bylgja Jónsdóttir og Yngri Brúnka frá Íbishóli 5,72
7 Rebekka J. Simonsen og Salka frá Runnum 4,97
8 Margrét Rós Vilhjálmsdóttir og Kúnst frá Kirkjuferjuhjáleigu 4,73
9-10 Philine Weinerth og Sól frá Hvalnesi 4,33
9-10 María Ósk Ómarsdóttir og Sólrósin frá Íbishóli 4,33
Fimmgangur F3 – A úrslit 3. flokkur
1 Mathilde Larsen og Sölvi frá Fornhaga II 4,83
Fimmgangur F3 – A úrslit Ungmennaflokkur
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gleði frá Flatatungu 6,61
2 Katrín Ösp Bergsdóttir og Alfreð frá Valhöll 6,42
3 Kristján Árni Birgisson og Stúdent frá Ásmúla 6,22
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir og Kempa frá Íbishóli 6,08
5 Emma Thorlacius og Skjór frá Skör 5,75
6 Margrét Gunnarsdóttir og Vaka frá Gunnarsstöðum 3,94
7 Kristinn Örn Guðmundsson og Rás frá Varmalæk 1 0,00