TORFGARÐUR
Opnað hefur verið fyrir móttöku stóðhesta í Torfgarð.
Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar til Elvars í síma 893-8140 áður en mætt er á svæðið. Skila þarf inn nafni, IS númeri og lit hests ásamt kennitölu greiðanda á gjaldkeri@skagfirdingur.is