Skagfirska Mótaröðin

Skagfirska mótaröðin í hestaíþróttum fer senn af stað en fyrsta mót vetrarins verður haldið þann 15. febrúar í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður þá

Lesa meira

Aðalfundur 2. mars

Aðalfundur hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ kl 20:00 Dagskrá:Skýrsla stjórnarÁrsskýrslaKosið í nefndir        Allir félagar hvattir til að mæta           

Lesa meira

Heyefnagreiningar við allra hæfi

Viltu vita hvort heyið þitt er nógu gott fyrir hestinn þinn ? Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar sem eru sérsniðnar að þörfum hestamanna. Niðurstöðurnar eru

Lesa meira

Frá Kvennanefnd – Komandi viðburðir

Microbar hittingur fyrir konur 10.mars Kennsluhelgi fyrir konur með Birnu Tryggva 18.-19.mars í Hrímnishöllinni Kvennatölt 13.apríl Kvennareið 10.-11.júlí austan vatna Kvennakvöld 20.október Hver viðburður verður

Lesa meira

Fjórðungsmót 2017

Framkvæmdastjórn Fjórðungsmóts Vesturlands 2017 í Borganesi býður hestamannafélaginu Skagfirðingi að taka þátt í Fjórðungsmótinu dagana 28. júni – 2. júlí 2017. Mótið verður með svipuðu

Lesa meira

Uppskeruhátíð UMSS 2016

Skagfirðingur átti þrjá glæsilega fulltrúa í þessum hóp ungra og efnilegra á uppskeruhátið UMSS sem var haldin í lok desember. Þetta voru þau Júlía Kristín

Lesa meira