Stóðhestar í Torfgarði

Stóðhestaeigendur sem eruð með hross í Torfgarði athugið: Það verður smalað í Torfgarði miðvikudaginn 30. nóv n.k. Afgreiðsla á hestunum verður á milli kl. 11.00

Lesa meira

Afrekshópur LH

Að verkefninu standa landsliðsnefnd, æskulýðsnefnd og menntanefnd LH. Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri landsliðsins var ráðinn verkefnisstjóri til 2ja ára aðsent mynd Í ár stofnaði Landsamband

Lesa meira

Frá stjórn !!

Torfgarðsnefndin vill kanna áhuga félagsmanna fyrir að standa að vetrarfóðrun stóðhesta í Torfgarði í vetur. Þeir sem hafa áhuga frá frekari upplýsignar hjá Torfgarðsnefndinni fyrir

Lesa meira

Glæsileg uppskeruhátíð !!

Sameiginleg uppskeruhátíð hestamannafélagsins Skagfirðings og HSS var haldin í Ljósheimum sl. föstudagskvöld. Veitt voru verðlaun í hinum ýmsu flokkum.  Gísli Einarsson sló á létta strengi og

Lesa meira

Tilnefningar

Tilnefningar í öllum flokkum Hestamannafélagsins Skagfirðings BarnaflokkurAnna Sif MainkaBjörg IngólfsdóttirFlóra Rún HaraldsdóttirKatrín Ösp BergsdóttirKristinn Örn GuðmundssonJúlía Kristín PálsdóttirSara Líf ElvarsdóttirTrausti IngólfssonÞórgunnur Þórarinsdóttir UnglingaflokkurFreydís Þóra BergsdóttirGuðný

Lesa meira

Uppskeruhátíð 2016

Uppskeruhátíð Hrossaræktunarsambands Skagafjarðar og Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum föstudaginn 11.nóvember kl 20:30 Hestamannafélagið Skagfirðingur veitir knapaverðaun í flokkum fullorðinna, ungmenna, unglinga, barna og áhugamanna. Verðlaun

Lesa meira

Önnur tilraun

Uppskeruhátíð Hestmannafélagsins Skagfirðings og Hrossaræktarsambands Skagafjarðar verður í Ljósheimum föstudaginn 11. nóv. kl. 20:30 Nánar auglýst í næsta Sjónhorni og á heimasíðu Skagfirðings.

Lesa meira

Námskeið í múlahnýtingum

Námskeið í múlahnýtingum Skagfirðingur ætlar að bjóða uppá námskeið í múlahnýtingum.  Hún Þórey kemur til okkar sunnudaginn 6.nóvember og ætlar að kenna okkur að hnýta

Lesa meira

Ræktunarbú Íslands 2016

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau bú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 71 búa sem náð

Lesa meira

Frestað !!!

Vegna dræmrar þátttöku hestamanna í Skagafirði á uppskeruhátíð Skagfirðings sem vera átti um næstu helgi verður henni frestað um óákveðinn tíma.

Lesa meira

Tilnefningar 2016

Búið er að upplýsa hverjir eru tilnefndir sem knapar ársins hjá Hestamannfélaginu Skagfirðing sem heldur sína fyrstu uppskeruhátíð nk. laugardag. Um er að ræða íþróttaknapa

Lesa meira

Landsþing 2016

60. landsþingi hestamanna í Stykkishólmi lauk seinni partinná Laugardaginn samkvæmt dagskrá. Þingið fór mjög vel fram, var vel skipulagt og stjórnun þess í örugg höndum

Lesa meira

Kunningi seldur

Kunningi frá Varmalæk hefur verið seldur til Þýskalands. Kunningi hefur verið farsæll keppnishestur í A-flokki og Fimmgangi þá oftast með Líney Hjálmars sem knapa. Einnig var hann

Lesa meira

Mótalisti fyrir 2017

Mótalisti 2017 Hestamannafélagið Skagfirðingur 20. apríl (Sumard. fyrsta)      Firmakeppni                            

Lesa meira