Fréttir úr Skagafirði

Frá íþrótta og mótanefnd

Þar sem viðburðardagatalið er ekki komið í gagnið vildi íþrótta og mótanefndkoma á framfæri viðburðum vorsins og sumarsins. 6.maí verður haldið punktamót í hestaíþróttum á

Lesa meira

Samningur um reiðvegi við sveitafélagið

Samningur um reiðvegi Í gærdag var stór stund hjá hinu nýstofnaða hestamannafélagi Skagfirðingi.Formaður þess Guðmundur Sveinsson og sveitarstjóri Skagafjarðar Ásta Pálmadóttir undirrituðu samningum uppbyggingu og

Lesa meira

Félagsfundurinn í gærkvöldi

Almennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi í Tjarnarbæ. Góð mæting var á fundinn og gott hljóð í fólki. Stjórnin gerði grein fyrir stöðu mála og

Lesa meira

Fræðslukvöld Skagfirðings

Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik

Lesa meira

Breyttur fundartími félagsfundarins

ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ !!! Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbæ sunnudaginn 24.april kl:20.00 Almennur félagsfundur  Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá stjórninni

Hestamannafélagið Skagfirðingur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.april í Tjarnarbæ og hefst kl.20:30 Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá firmakeppnisnefnd

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ. Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk,

Lesa meira

KS-deildin úrslit lokakvölds

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram síðasta miðvikudagskvöld og voru margar fínar sýningar í slaktaumatöltinu og góðir tímar hjá vekringunum í skeiðkeppninni. Staðan eftir forkeppni T2 1.Gústaf

Lesa meira

Lokakvöld KS-deildarinnar

Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir

Lesa meira

Staðan í KS-deildinni

Lokakvöld KS-deildarinnar verður næsta miðvikudagskvöldog þá verður keppt í Slaktaumatölti og skeiði. Hérna má sjá stöðuna í deildinni fyrir lokakvöldið.1.Þórarinn Eymundsson Hrímnir – 812.Mette Mannseth

Lesa meira

Síðan að fæðast !

Sælir félagar Nú eru nefndirnar komnar inn og allt að fara að gerast þannig að ef þið eruð með fréttir eða tilkynningarsem þið viljið koma

Lesa meira

Styttist í Landsmót

Þetta er mynd frá því í haust um Laufskálarréttarhelgina þegar landsmótssvæðið var vígt við hátíðlega athöfn á Hólum.

Lesa meira

Saga félagsins

Hestamannafélagið Skagfirðingur var stofnað á Sauðárkróki 16. febrúar 2016. Félagið varð til við sameiningu þriggja Hestamannafélaga Léttfeta, Stíganda og Svaða. Félagssvæðið er Skagafjörður . Allir

Lesa meira

Lög félagsins

Samþykktir Hestamannafélagsins Skagfirðings 1.gr. Félagið heitir Hestamannafélagið Skagfirðingur. Heimili þess og varnarþing er í Skagafirði og er félagssvæðið Skagafjarðarsýsla. 2. gr. Markmið félagsins er að

Lesa meira