Fræðslukvöld Skagfirðings

Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik

Lesa meira

Breyttur fundartími félagsfundarins

ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ !!! Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbæ sunnudaginn 24.april kl:20.00 Almennur félagsfundur  Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá stjórninni

Hestamannafélagið Skagfirðingur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.april í Tjarnarbæ og hefst kl.20:30 Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig

Lesa meira

Frá firmakeppnisnefnd

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ. Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk,

Lesa meira

KS-deildin úrslit lokakvölds

Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram síðasta miðvikudagskvöld og voru margar fínar sýningar í slaktaumatöltinu og góðir tímar hjá vekringunum í skeiðkeppninni. Staðan eftir forkeppni T2 1.Gústaf

Lesa meira

Lokakvöld KS-deildarinnar

Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir

Lesa meira

Staðan í KS-deildinni

Lokakvöld KS-deildarinnar verður næsta miðvikudagskvöldog þá verður keppt í Slaktaumatölti og skeiði. Hérna má sjá stöðuna í deildinni fyrir lokakvöldið.1.Þórarinn Eymundsson Hrímnir – 812.Mette Mannseth

Lesa meira

Síðan að fæðast !

Sælir félagar Nú eru nefndirnar komnar inn og allt að fara að gerast þannig að ef þið eruð með fréttir eða tilkynningarsem þið viljið koma

Lesa meira

Styttist í Landsmót

Þetta er mynd frá því í haust um Laufskálarréttarhelgina þegar landsmótssvæðið var vígt við hátíðlega athöfn á Hólum.

Lesa meira

Skagfirðingur fékk inngöngu í UMSS

Hestamannafélagið Skagfirðingur fékk inngöngu í UMSS en þetta nýja félag er í raun sameinað félag hestamannafélaganna þriggja sem voru innan UMSS, Stíganda, Svaða og LéttfetaGerðist

Lesa meira

Saga félagsins

Hestamannafélagið Skagfirðingur var stofnað á Sauðárkróki 16. febrúar 2016. Félagið varð til við sameiningu þriggja Hestamannafélaga Léttfeta, Stíganda og Svaða. Félagssvæðið er Skagafjörður . Allir

Lesa meira

Lög félagsins

Samþykktir Hestamannafélagsins Skagfirðings 1.gr. Félagið heitir Hestamannafélagið Skagfirðingur. Heimili þess og varnarþing er í Skagafirði og er félagssvæðið Skagafjarðarsýsla. 2. gr. Markmið félagsins er að

Lesa meira

Stjórn Skagfirðings

Stjórn 2019 Skapti Steinbjörnsson Formaðurhafsteinsstadir@gmail.com  Elvar Einarsson  Varaformaðurelvaree@simnet.is  Ása Hreggviðsdóttir Gjaldkeriasa@midsitja.is Pétur Ö Sveinsson Ritaripetur@saurbaer.is Rósa María Vésteinsdóttir Stjórnarmaðurnarfastadir@simnet.isLilja Sigurlína Pálmadóttir Varamaður

Lesa meira

Æskulýðsnefnd

Æskulýðsnefnd 2019Sara GísladóttirJóhanna Heiða FriðriksdóttirÞórarinn EymundssonHeiðrún Ósk JakobínudóttirHrefna JóhannesdóttirÞórdís Sigurðardóttir

Lesa meira

Fræðslu og skemmtinefnd

Árshátíðarnefnd 2019 Rósa María VésteinsdóttirÁsa HreggviðsdóttirHelga Rósa PálsdóttirSara Gísladóttir Fræðslunefnd 2019 Heiðrún Ósk EymundsdóttirInga María S. JónínudóttirInken LudemannSigfríður Jódís Halldórsdóttir

Lesa meira