Frá gjaldkera
Félagsgjöldin komin í hús! Nú hafa félagar í Skagfirðingi fengið félagsgjöldin send í heimabanka, alls kr.5.000,- Ekki verða sendir út reikningar í pósti.
Félagsgjöldin komin í hús! Nú hafa félagar í Skagfirðingi fengið félagsgjöldin send í heimabanka, alls kr.5.000,- Ekki verða sendir út reikningar í pósti.
Tilkynning til félagsmanna Skagfirðings ! Af persónulegum ástæðum hefur Guðmundur Sveinsson beðist lausnar frá því að gegna formennsku í félaginu og hefur Skapti Steinbjörnssontekið við formennsku
Barna -og unglingamót verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 7.maí. Keppt verður í: Pollaflokki: Þrautabraut Barnaflokki: Tölt -T8-Frjáls ferð á tölti- snúið við -frjáls fer tölti. Fjórgangur – V5– Frjáls ferð á tölti- brokk-fet-stökk. Þrautabraut. Unglingaflokki: Tölt -T7-Hægt tölt- snúið við- frjáls ferð á tölti. Fjórgangur – V2– Hægt tölt-brokk-fet-stökk og greitt tölt. Fimmgangur –F2– Tölt-brokk-fet-stökk og skeið Þrautabraut. Ungmennaflokkur: Fjórgangur – V2,
Opið punktamót verður haldið á Sauðárkróki, föstudagskvöldið 6. maí. Keppt verður í opnum flokki í eftirfarandi greinum: Tölti -T1, Slaktaumatölti -T2, Fjórgangi-V1 Fimmgangi F1 Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com Taka þarf kt. Knapa og IS númer hestsSíðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí. Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu Greiðist inn á reikning 0161-26-1919 kt: 410316-1880 Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið itrottamot@gmail.com
Þar sem viðburðardagatalið er ekki komið í gagnið vildi íþrótta og mótanefndkoma á framfæri viðburðum vorsins og sumarsins. 6.maí verður haldið punktamót í hestaíþróttum á
Samningur um reiðvegi Í gærdag var stór stund hjá hinu nýstofnaða hestamannafélagi Skagfirðingi.Formaður þess Guðmundur Sveinsson og sveitarstjóri Skagafjarðar Ásta Pálmadóttir undirrituðu samningum uppbyggingu og
Almennur félagsfundur var haldinn í gærkvöldi í Tjarnarbæ. Góð mæting var á fundinn og gott hljóð í fólki. Stjórnin gerði grein fyrir stöðu mála og
Fyrsta firmakeppni Skagfirðings fór fram á Sauðárkróki Sumardaginn fyrsta og tókst hún mjög vel þar sem margir tóku þátt og hlaðið kökuhlaðborð beið keppenda og
Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik
ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ !!! Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbæ sunnudaginn 24.april kl:20.00 Almennur félagsfundur Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig
Hestamannafélagið Skagfirðingur Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 20.april í Tjarnarbæ og hefst kl.20:30 Kynntar verða tillögur að merki félagsins, búningamál rædd og farið yfir hvernig
Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin sumardaginn fyrsta, 21. apríl á félagssvæðinu hjá Tjarnabæ. Keppt verður í: Pollaflokk (8 ára og yngri), barnaflokk, unglingaflokk, kvennaflokk, karlaflokk,
Lokakvöld KS-deildarinnar fór fram síðasta miðvikudagskvöld og voru margar fínar sýningar í slaktaumatöltinu og góðir tímar hjá vekringunum í skeiðkeppninni. Staðan eftir forkeppni T2 1.Gústaf
Lokakvöld KS-Deildarinnar verður haldið næstkomandi miðvikudagskvöld kl 19:00 í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimur greinum, slaktaumatölti og skeiði. Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskeppnina fyrir
Lokakvöld KS-deildarinnar verður næsta miðvikudagskvöldog þá verður keppt í Slaktaumatölti og skeiði. Hérna má sjá stöðuna í deildinni fyrir lokakvöldið.1.Þórarinn Eymundsson Hrímnir – 812.Mette Mannseth
Sælir félagar Nú eru nefndirnar komnar inn og allt að fara að gerast þannig að ef þið eruð með fréttir eða tilkynningarsem þið viljið koma
Þetta er mynd frá því í haust um Laufskálarréttarhelgina þegar landsmótssvæðið var vígt við hátíðlega athöfn á Hólum.