Kæri félagi hestamannafélagsins Skagfirðings, Greiðsluseðill hefur verið sendur vegna félagsgjalds ársins 2023 og birtist í heimabanka allra félagsmanna 18 – 66 ára. Ný stjórn Hestamannafélagsins
Hestamannafélagið Skagfirðingur Hestamannafélagið Skagfirðingur stóð fyrir öflugu og góðu félagsstarfi á árinu 2022. Stjórn hittist reglulega og byrjaði árið hjá stjórn á fundi á Blönduósi
WR Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 19-21.maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnabæ þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 18:00 Dagskrá aðalfundar Setning aðalfundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins
Ferðanefnd hestamannafélagsins Skagfirðings hyggur á fimm daga ferð í sumar um Köldukinn og Aðaldal í Þingeyjarsveit dagana 26. – 30. júlí. Gist er á Landamóti
Nothing from júní 2, 2023 to ágúst 1, 2023.
Ef þú ert með frétt láttu okkur vita og við getum birt hana hérna á vefnum.