Hestamannafélagið Skagfirðingur var stofnað á Sauðárkróki 16. febrúar 2016 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Léttfeta, Stígandi og Svaða. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Skagfirðing.

Landsmót hestamanna, Hólum í Hjaltadal 2026 – Hlökkum til að sjá ykkur!