Fréttir úr Skagafirði

Opinn spjallfundur – FRESTAÐ

ATH! Spjallfundi hefur verið frestað um óákveðinn tíma! Opinn spjallfundur meðal félagsmanna Skagfirðings, 29.mars kl 19:30 í Tjarnabæ – þar sem félagsmenn geta rætt ýmis

Lesa meira

Kvennatölt Líflands

Kvennatölt Líflands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum þann 1.apríl næstkomandi kl.17 Keppt verður í T8, T7, T3 og T1Þemað í ár verður 80’sAllar konur 12

Lesa meira

Kvennatölt Líflands 2021

1.apríl næstkomandi verður Kvennatölt Líflands haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst keppnin kl.17:00Keppnisgreinar: T8, T7, T3 og T1.Aldurstakmark: 16 ára.Þemað í ár er

Lesa meira

Ísmót Skagfirðings – Úrslit

Ísmót Skagfirðings var haldið sunnudaginn 14.febrúar í blíðskapar veðri.  Mótið var vel sótt og greinilegt að hestar og knapar voru almennt glaðir með að hittast

Lesa meira

Tilnefningar í barna – og unglingaflokki 2020

Mánudaginn 25.janúar verður haldin uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings í Tjarnabæ kl.18.Veittar verða viðurkenningar og verðlaun fyrir tilnefningar og stigahæstu knapa í barna – og unglingaflokki.Vegna sóttvarnalaga

Lesa meira

Titilhafar árið 2020

Þó ekki hafi verið mögulegt að halda uppskeruhátíð þetta árið ákvað stjórn Skagfirðings þó að tilnefna og verðlauna allt það hæfileikaríka keppnisfólk sem er í

Lesa meira

Tilnefningar árið 2020

Tilnefningar til afreksknapa Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2020. Íþróttaknapi – tilnefningar Bjarni Jónasson Mette Mannseth Þórarinn Eymundsson Gæðingaknapi – tilnefningar Arndís Björk Brynjólfsdóttir Bjarni

Lesa meira

Landsþing LH 2020

Landsþing LH var haldið um síðustu helgi og að þessu sinni var það rafrænt sökum ástands í þjóðfélaginu. 10 fulltrúar frá Skagfirðingi sátu þingið og

Lesa meira