Félagsmót & úrtaka fyrir FM

Félagsmót Skagfirðings sem jafnframt er úrtaka fyrir fjórðungsmót verður haldið 7.-8. júní á Sauðárkróki. Keppt verður í A- flokki, B- flokki, A -og B flokki

Lesa meira

TORFGARÐUR

TORFGARÐUR Opnað hefur verið fyrir móttöku stóðhesta í Torfgarð. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar til Elvars í síma 893-8140 áður en mætt er á svæðið. Skila

Lesa meira

Aðalfundur Skagfirðings 2025

Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 18. mars 2025 klukkan 18:00. Dagskrá aðalfundar 1. Setning aðalfundar 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar

Lesa meira

Árangur knapa í keppni óskast

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2024 í öllum flokkum. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á

Lesa meira

Ráðning yfirreiðkennara Skagfirðings

Æskulýðsdeild hestamannafélagsins Skagfirðings hefur gengið frá ráðningu yfirreiðkennara félagsins. Unnur Rún Sigurpálsdóttir hefur verið ráðin í starfið en hún er uppalin í Skagafirði og er

Lesa meira