Árangur knapa í keppni óskast

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2024 í öllum flokkum. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á

Lesa meira

Ráðning yfirreiðkennara Skagfirðings

Æskulýðsdeild hestamannafélagsins Skagfirðings hefur gengið frá ráðningu yfirreiðkennara félagsins. Unnur Rún Sigurpálsdóttir hefur verið ráðin í starfið en hún er uppalin í Skagafirði og er

Lesa meira

Félagsmót Skagfirðings 2024

Félagsmót Skagfirðings verður haldið 24.ágúst Greinar sem í boði verða: B-flokkur, A-flokkur, B-flokkur áhugamanna, A-flokkur áhugamanna, B-flokkur ungmenna, A-flokkur ungmenna, unglingaflokkur, barnaflokkur, gæðingatölt opinn flokkur

Lesa meira

Fréttir frá Landsmóti

Helgin á Landsmóti! Föstudagur Skeið fór fram seinnipart dags þar sem Skagfirðingur átti tvo fulltrúa. Daniel Gunnarsson og Skálmöld frá Torfunesi fóru á feikigóðum tíma

Lesa meira

Fulltrúar Skagfirðings á LM 2024

Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins í gæðingakeppni á Landsmóti Hestamanna í Reykjavík í sumar: A-flokkur Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,82

Lesa meira