
Efri mýrar hólfið
Frá hverfisnefnd: Efri mýrar hólfið fyrir aftan reiðhöllina opnar laugardaginn 7.maí. Hólfið verður opið í sumar föstudag-sunnudagskvöld og rauða daga. Hestar sem eru á sköflum
Frá hverfisnefnd: Efri mýrar hólfið fyrir aftan reiðhöllina opnar laugardaginn 7.maí. Hólfið verður opið í sumar föstudag-sunnudagskvöld og rauða daga. Hestar sem eru á sköflum
WR Hólamót, UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 20-22 maí á Hólum í Hjaltadal. Greinar sem í boði verða:Barnaflokkur:Tölt T3Fjórgangur V2. Unglingaflokkur:Tölt T1 T4Fjórgangur V1Fimmgangur
Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn miðvikudaginn 16. mars 2022 kl 18:30 í Tjarnabæ. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kaffiveitingar í fundarhléi.Félagsmenn eru hvattir til að
LH – félagi ársins eru hvatningarverðlaun fyrir sjálfboðaliða og félaga hestamannafélaga sem vinna fórnfúst og óeigingjarnt starf í þágu hestamennskunnar. Óskað er eftir að hvert
Eftirfarandi eru titilhafar hjá hestamannafélaginu Skagfirðingi árið 2021. Stjórn Skagfirðings óskar knöpum til hamingju með árangurinn á árinu sem er að líða – Við þökkum
Þúfur í Skagafirði, Mette Mannseth og Gísli Gíslason Keppnishestabú ársins 2021 er Þúfur í Skagafirði „Að Þúfum í Skagafirði rækta þau Gísli Gíslason og Mette
Nú á dögunum var verðlaunahátið Landssambands Hestamnna haldin þar sem skagfirðingurinn Guðmar Freyr Magnússon var kjörinn efnilegasti knapi ársins. Guðmar átti gott ár bæði á
Æskulýðsdeild Skagfirðings veitti í dag viðurkenningar í polla-, barna- og unglingaflokki fyrir keppnisárið 2021. Nýjir farandbikarar voru teknir í notkun í ár og eru kostendur
Tilnefningar til afreksknapa – Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2021: Íþróttaknapi ársins – tilnefningar: Barbara WenzlBjarni JónassonEyrún Ýr PálsdóttirMette MannsethÞórarinn EymundssonGæðingaknapi ársins – tilnefningar: Egill
Á aðalfundi Skagfirðings sem fram fór 22.júní síðastliðinn var ný stjórn kosin: Elvar Einarsson, formaðurBjarni Jónasson, varaformaðurRósa María Vésteinsdóttir, gjaldkeriUnnur Rún Sigurpálsdóttir, ritariGeir Eyjólfsson, stjórnarmaðurSigurlína
Fákaflug 2021 var haldið í dag á félagssvæði Skagfirðings, Sunnudaginn 15.ágúst þar sem hestakostur var góður. Hnokkabikarinn í ár hlaut Guðmar Freyr Magnússon en bikarinn
Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina
Fákaflug verður haldið helgina 14.-15. ágúst á Sauðárkróki. Keppt verður í sérstakri forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki, A- og B-flokki ungmenna, A- og B-flokki áhugamanna, A-
Pollaflokkur Sigrún Ása Atladóttir og Sókrates Sigurlogi Einar Jónasson og Glódís Kristberg Máni Jónasson og ÁgústJóhanna Björt Eggertsdóttir og Dalrós Barnaflokkur 1.sæti: Kristín Guðrún Eggertsdóttir
Hér að neða er eyðublað sem fylla skal út ef bóka á tjaldsvæðispláss fyrir Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum 30. júní til 4. júlí. Öll
Aðalfundur Hestamannafélagsins SkagfirðingsTjarnabæ 22. júní kl 20:00 1. Fundarsetning2. Kosning fundarstjóra og fundarritara3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta