Fréttir úr Skagafirði

Árshátíð Skagfirðings

Árshátíð Skagfirðings verður haldin í Ljósheimum 9.nóvember næstkomandi. Takið daginn frá og fjölmennum á uppskeruhátíð skagfirskra hestamanna 🙂

Lesa meira

Helgarstarfið

Hestaleikjanámskeið um helgar og hefst laugardaginn 16.nóvember. 16.nóvember – 7.desember. Verð 15.000kr. 7.janúar – 6.febrúar. Verð 30.000kr. Allur aldur. Iðkendur mæta með eigin hest. Hægt

Lesa meira

Reiðnámskeið

Tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga fyrir 8-16 ára. Hvert tímabil er 5 vikur og hefst fyrsta tímabilið 12.nóvember – 2.desember. Nemendur mæta með eigin

Lesa meira

Ásetu – og jafnvægisæfingar

Ásetu – og jafnvægisæfingar fyrir allan aldur. Þarf ekki að koma með neitt nema reiðhjálm. Hestar og reiðtygji á staðnum. Fyrra námskeiðið er 28.-30.október. Seinna

Lesa meira

Laufskálaréttarhelgi 2019

Laufskálaréttarhelgin er nýafstaðin í Skagafirði með tilheyrandi veisluhöldum. Þessi helgi er mjög stór viðburður og mikilvægt að geta boðið gestum velkomin í fjörðinn fagra með

Lesa meira

Laufskálaréttarsýning 2019

Laufskálaréttarsýning 2019 haldin í Reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki í kvöld, föstudag 27.september, kl.20:30. https://www.facebook.com/events/1310104882503685/

Lesa meira

Tilkynning frá hverfisnefnd

Reiðvegurinn sunnan við Reiðhöllina upp með Sauðànni verður lokaður frà kl.19:00- 8:30 dagana 23-25sept Efri-Mýrar verða lokaðar núna um Laufskàlaréttarhelgina Hverfisnefndin

Lesa meira

Laufskálaréttarsýning

Nú er verið að leita að góðum hrossum og skemmtiatriðum fyrir Laufskálaréttarsýningu sem verður haldin þann 27.september í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Þeir sem hafa

Lesa meira

Kvennareið Skagfirðings

Skráning á facebookviðburðinum Ýtið hér  eða á saragisladottir@gmail.com  fyrir kl.20 þann 3.júlí 🙂 Mæting laugardaginn 6.júlí við Kjálkabrúnna (á Kjálkaafleggjaranum) kl.14:00 og lagt af stað kl.15:00.Riðið

Lesa meira

Hrossakjötsveislan heppnaðist vel

Á föstudagskvöldið sl. hélt 60+ hópurinn mikila og glæsilega hrossakjötsátveislu í Tjarnarbæ. Fjölmenntu félagar Skagfirðings til veislunnar og tóku vel til matar síns. Halli í

Lesa meira