Fréttir úr Skagafirði

Reglur LH um sóttvarnir samþykktar

Reglur Landssambands hestamannafélaga um sóttvarnir á æfingum og mótum vegna COVID-19 hafa verið samþykktar af sóttvarnaryfirvöldum. Þar með er heimilt að halda mót í hestaíþróttum

Lesa meira

Tilkynning frá Ferðanefnd!!

Tilkynning frá ferðanefnd!!Hestaferð í Fjall frestað!!!Ekkert verður úr hestaferð í Fjall í Kolbeinsdal á vegum Hestamannafélagsins Skagfirðings vegna Covid-19.Ferðanefndin þakkar þátttakendum sumarsins fyrir samstarf og

Lesa meira

Gæðingamót Hrings

Opin Gæðingakeppni Hrings og úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Hestamannafélagið Hringur mun halda opið gæðingamót sitt dagana 20 – 21 júní n.k. ATH. breytta dagsetningu Keppt verður

Lesa meira

Farandbikarar

Stjórn Skagfirðings vill biðja félagsmenn um að athuga hvort þeir séu með farandbikara í fórum sínum, bæði þá sem voru afhentir fyrir og eftir stofnun

Lesa meira

Efri mýrar hólfið

Efri mýrar hólfið er opið um helgar og rauða daga fyrir skuldlausa félaga.Rafmagn er ekki komið á.Hvetjum við þá sem eru með hólf að athuga

Lesa meira

Tiltektardagur

Miðvikudaginn 3.júní ætlum við að taka til í okkar nærumhverfi og byrjum kl.17.Ruslapokar verða við anddyri reiðhallarinnar.Grill á eftir.Mætum sem flest og margar hendur vinna

Lesa meira

Sjálfboðaliðar á Hólamóti

Óskum eftir sjálfboðaliðum til að hjálpa til við að halda UMSS íþróttamótið okkar á Hólum 4-7 júní.Skorum á keppendur að leggja sitt af mörkum-Ritarar-Hliðverðir-Fótaskoðun-Þulir-Tölvuvinna.Margar hendur

Lesa meira

Firmakeppni Skagfirðings

Firmakeppni hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin mánudaginn 1.júní kl.16. Skráning í Tjarnabæ sama dag frá kl.15-15:45, ein skráning á knapa.Grill og verðlaunaafhending að keppni lokinni um

Lesa meira

Uppfærð mótadagskrá

Nú er búið að uppfæra mótadagskrá LH varðandi mótahald hjá Skagfirðingi. Félagsmót Skagfirðings 13.-14.júní.Fimmgangs/skeiðmót 4.júní.Íþróttamót Skagfirðings 1.-2. ágúst.Búið er að aflýsa WR mótum þetta árið

Lesa meira

Landsmóti 2020 aflýst!!!

Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á

Lesa meira

Breyttar áherslur í samkombanni

Á upplýsingafundi stjórnvalda sem fram fór nú í hádeginu voru næstu skref vegna Covid-19 veirunnar kynnt. Þann 4.maí næstkomandi verður samkomubanni breytt á þann hátt að

Lesa meira