
Félagsmót & úrtaka fyrir FM
Félagsmót Skagfirðings sem jafnframt er úrtaka fyrir fjórðungsmót verður haldið 7.-8. júní á Sauðárkróki. Keppt verður í A- flokki, B- flokki, A -og B flokki
Félagsmót Skagfirðings sem jafnframt er úrtaka fyrir fjórðungsmót verður haldið 7.-8. júní á Sauðárkróki. Keppt verður í A- flokki, B- flokki, A -og B flokki
TORFGARÐUR Opnað hefur verið fyrir móttöku stóðhesta í Torfgarð. Vinsamlegast tilkynnið komu ykkar til Elvars í síma 893-8140 áður en mætt er á svæðið. Skila
Skráning í Reiðmanninn II er í fullum gangi fyrir veturinn 2025–2026! Umsóknarfrestur rennur út 10. júní Sauðárkrókur Aðeins 12 pláss – og þau fyllast hratt!
Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 18. mars 2025 klukkan 18:00. Dagskrá aðalfundar 1. Setning aðalfundar 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. Skýrsla stjórnar
Annað mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram síðustu helgi þar sem keppt var í fimmgangi og tölti. Það var lið „Toppfólks“ sem sigraði liðakeppnina í
FJÓRGANGURFyrsta mót í Skagfirsku mótaröðinni fór fram í gærkvöldi og var gaman að sjá fólkið í stúkunni og góða skráningu á fyrsta móti vetrarins í
Þá er 64. Landsþingi Landssambands hestamannafélaga lokið. Fyrir þinginu lágu 40 mál. Þingforseti var Valdimar Leó Friðriksson. Þingið fór afskaplega vel fram og á Borgfirðingur
Sigurlína hefur unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í mörg ár. Hún kom inn í stjórn Skagfirðings árið 2021, Meistaradeildar KS árið 2020
11 febrúar – Fjórgangur 1 mars – Fimmgangur og Slaktaumatölt 22 mars – Tölt og skeið 12 apríl – A fl, B fl og Gæðingatölt
Undanfarið hefur stjórn Hestamannafélagsins Skagfirðings verið að fara yfir félagatalið. Félagssvæðið er stórt og því eru margir félagsmenn í félaginu. Við hvetjum hestamenn á svæðinu
Árleg uppskeruhátíð UMSS var haldin 19. desember þar sem lið ársins, þjálfari ársins og íþróttamaður ársins eru útnefnd. Þjálfari ársins er Finnbogi Bjarnason, sem er
Reiðkennari ársins 2024 á Íslandi (FEIF trainer of the year) – Finnbogi Bjarnason Finnbogi er fæddur og uppalinn í hestamennsku í Skagafirði þar sem hann
Uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, sunnudag þar sem knapar ársins hjá félaginu voru verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má lesa um útnefnda knapa í hverjum
Landsþing LH fer nú fram í Borgarnesi þar sem veitt voru gullmerki LH. Tveir félagsmenn Skagfirðings voru meðal þeirra átta sem fengu merkið í ár
Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2024 í öllum flokkum. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á
Námskeið Skagfirðings fyrir börn, unglinga og ungmenni Almennt reiðnámskeið fyrir yngri félagsmenn – Haust’24 Almennt reiðnámskeið fyrir polla og börn verður kennt á laugardögum á
Æskulýðsdeild hestamannafélagsins Skagfirðings hefur gengið frá ráðningu yfirreiðkennara félagsins. Unnur Rún Sigurpálsdóttir hefur verið ráðin í starfið en hún er uppalin í Skagafirði og er