Fréttir úr Skagafirði

Titilhafar árið 2020

Þó ekki hafi verið mögulegt að halda uppskeruhátíð þetta árið ákvað stjórn Skagfirðings þó að tilnefna og verðlauna allt það hæfileikaríka keppnisfólk sem er í

Lesa meira

Tilnefningar árið 2020

Tilnefningar til afreksknapa Hestamannafélagsins Skagfirðings í stafrófsröð árið 2020. Íþróttaknapi – tilnefningar Bjarni Jónasson Mette Mannseth Þórarinn Eymundsson Gæðingaknapi – tilnefningar Arndís Björk Brynjólfsdóttir Bjarni

Lesa meira

Landsþing LH 2020

Landsþing LH var haldið um síðustu helgi og að þessu sinni var það rafrænt sökum ástands í þjóðfélaginu. 10 fulltrúar frá Skagfirðingi sátu þingið og

Lesa meira

Ingimar Ingimarsson sæmdur Gullmerki LH

Stjórn Landsambands hestamanna sæmdi á laugardag Ingimar Ingimarsson Gullmerki samtakana í Þráarhöllinni á Hólum. Við athöfnina sagði Lárus Ástmar Hannesson m.a.: Ingimar Ingimarsson frá Flugumýri

Lesa meira

Skipulag á hesthúsabyggingum

Á meðfylgjandi skrám má sjá skipulag á nýjum hesthúsabyggingum í hesthúsahverfinu við Sauðárkrók. Ekki hefur verið hægt að halda kynningarfund vegna Covid en óskir hafa

Lesa meira

Heimsmeistaramót 2021

Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í Herning í Danmörku 1.-8. ágúst 2021Hér eru nánari upplýsingar: https://vmdenmark.com/

Lesa meira

Ertu með aðgang inn á Worldfeng?

Aðgangur að Worldfeng fylgir með félagsgjaldi hjá Skagfirðingi 🙂 Ertu félagi í Skagfirðingi? Ef ekki, þá getur þú reddað því hér: https://www.lhhestar.is/is/moya/formbuilder/index/index/skraning-i-hestamannafelag

Lesa meira

Ásetu – og jafnvægisnámskeið

Ásetu – og jafnvægisnámskeið verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í byrjun október. Tvö námskeið verða í boði: 5. – 7.október og 12. –

Lesa meira