Aðalfundur 2024

Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 26. mars 2024 klukkan 20:30. Dagskrá aðalfundar er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður leggur

Lesa meira

Skýrsla æskulýðsdeildar 2023

Frá formanni Það eru forréttindi að fá að vinna með börnum og unglingum.Það eru forréttindi að fá að taka þátt í uppbygginguæskulýðsdeildar í hvaða íþróttagrein

Lesa meira

Landsliðshópur Íslands

Hestamannafélagið Skagfirðingur á tvo fulltrúa í Landsliðshópi Íslands fyrir árið 2024 Þórgunnur Þórarinsdóttir, knapi ársins í ungmennaflokki hjá Skagfirðingi er í hópi U-21 landsliðsins og

Lesa meira

Verðlaunahafar Skagfirðings 2023

Árshátíð og uppskeruhátíð Skagfirðings fór fram í gær, föstudag á Kaffi Krók. Eins og venja er voru knapar ársins hjá félaginu verðlaunaðir. Hér fyrir neðan má

Lesa meira

Árshátíð & uppskeruhátíð

Árshátíð & uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldin föstudaginn 3. nóvember á Kaffi Krók. Húsið opnar 19:30 en borðhald hefst 20:00. Takmarkaður fjöldi miða í boði

Lesa meira

Árangur knapa óskast

Skagfirðingur óskar eftir upplýsingum um árangur félagsmanna á íþróttamótum, gæðingamótum og skeiðgreinum á árinu 2023. Veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 í

Lesa meira

Unglingalandsmót 2023 á Sauðárkróki

Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki. Skráning sjálfboðaliða. Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður hér á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður það 24. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn

Lesa meira

Félagsgjöld 2023

Kæri félagi hestamannafélagsins Skagfirðings, Greiðsluseðill hefur verið sendur vegna félagsgjalds ársins 2023 og birtist í heimabanka allra félagsmanna 18 – 66 ára. Ný stjórn Hestamannafélagsins

Lesa meira

Ársskýrsla stjórnar 2022

Hestamannafélagið Skagfirðingur Hestamannafélagið Skagfirðingur stóð fyrir öflugu og góðu félagsstarfi á árinu 2022. Stjórn hittist reglulega og byrjaði árið hjá stjórn á fundi á Blönduósi

Lesa meira

Stjórn Skagfirðings 2023-2024

Elvar Einarsson, formaður Bjarni Jónasson, varaformaður Stefanía Inga Sigurðardóttir, gjaldkeri Unnur Rún Sigurpálsdóttir, stjórnarmaður Sigurlína Erla Magnúsdóttir, stjórnarmaður Rósa María Vésteinsdóttir, varamaður Guðmundur Þór Elíasson,

Lesa meira

Aðalfundur 2023

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnabæ þriðjudaginn 14. mars nk. kl. 18:00  Dagskrá aðalfundar Setning aðalfundar Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Reikningar félagsins

Lesa meira

Hestaferð í Þingeyjarsveit

Ferðanefnd hestamannafélagsins Skagfirðings hyggur á fimm daga ferð í sumar um Köldukinn og Aðaldal í Þingeyjarsveit dagana 26. – 30. júlí. Gist er á Landamóti

Lesa meira