Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a. með því að auka menntun og þekkingu
Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik