Screenshot 2024-02-15 at 20.27.52

Aðalfundur Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ þann 26. mars 2024 klukkan 20:30.

Dagskrá aðalfundar er:

1. Fundarsetning.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári.

4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins ásamt skýrslu skoðunarmanna og leggur reikninga fram til samþykktar.

5. Ákvörðun um það hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.

6. Lagabreytingar, skv. 19. gr. – sjá nánar í auglýsingu á heimasíðu félagsins

7. Kosning aðalstjórnar skv. 6. gr.

8. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara skv. 6. gr.

9. Kosning í nefndir skv. 16. gr.

10. Ákvörðun um laun stjórnarmanna og þóknun skoðunarmanna eftir því sem við á.

11. Ákvörðun félagsgjalds.

12. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár skal lögð fram.

13. Önnur mál, sem félagið varðar.

Deila færslu