vidisholmi_skagafirdi008

Aðalfundur Hestamannafélagsins Skagfirðings verður haldinn í Tjarnarbæ, 5. mars n.k. kl. 20.00.

Dagskrá aðalfundar er:

  1. Fundarsetning.
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
  3. Formaður leggur fram og kynnir skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári.
  4. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins og leggur fram til samþykktar.
  5. Lagabreytingar
  6. Kosning aðalstjórnar
  7. Kosning í nefndir
  8. Ákvörðun félagsgjalds.
  9. Önnur mál

Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að senda tilllögur að lagabreytingum og/eða tilllögur um stjórnar- og nefndarmenn á: hafsteinsstadir@gmail.com

Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta og hafa áhrif á framtíðarstarf félagsins.

Kaffiveitingar.

Stjórnin.

Deila færslu