Árlegur nefndarfundur verður haldin í Tjarnabæ fimmtudaginn 21.nóvember kl.20 
Nefndarfundir eru haldnir árlega. Þar fá formenn nefnda tækifæri til að kynna verk sinna nefnda en ekki síður kynna fyrirhuguð verkefni og hugmyndir, fá umræðu um starfsemi nefnda Skagfirðings og beina fyrirspurnum beint til stjórnar.
Mikilvægt að formenn allra nefnda ásamt nefndarfólki mæti á fundinn 
Vinsamlega staðfesta þátttöku til asa@midsitja.is fyrir 20.nóvember 

Deila færslu