Screenshot 2020-09-25 at 19.41.49

Ásetu – og jafnvægisnámskeið verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í byrjun október.

Tvö námskeið verða í boði: 5. – 7.október og 12. – 14.október. Iðkendur mæta bara með hjálm. Námskeiðin henta öllum aldurshópum.

Í boði er að skrá sig á annað námskeiðið eða bæði. Skráning send á skagfirsk@gmail.com fyrir 3.október næstkomandi.

Verð: 10.500 krónur. Greiðsla fer fram í Nóra, umss.felog.is.
Reiðkennari: Hafdís Arnardóttir.

Deila færslu