234238722_1520758858276914_5196191583633233025_n

Fákaflug verður haldið helgina 14.-15. ágúst á Sauðárkróki. Keppt verður í sérstakri forkeppni í barnaflokki, unglingaflokki, A- og B-flokki ungmenna, A- og B-flokki áhugamanna, A- og B- flokki, gæðingatölti og gæðingatölti áhugamanna. Einnig verður boðið upp á pollaflokk.

Skráningargjald 3500kr – Frítt í pollaflokk.
Skráning fer fram á www.sportfengur.com þar sem mótshaldari er Skagfirdingur. Skráningu lýkur 20:00 fimmtudaginn 12.ágúst.

Deila færslu