Screenshot 2024-02-15 at 20.27.52

Hér má sjá hvaða hross/knapar verða fulltrúar Skagfirðins í gæðingakeppni á Landsmóti Hestamanna í Reykjavík í sumar:

✨ A-flokkur

Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,82

Spennandi frá Fitjum og Bjarni Jónasson 8,69

Einir frá Enni og Finnbogi Bjarnason 8,68

Lokbrá frá Hafsteinsstöðum og Skapti Steinbjörnsson 8,66

Kjuði frá Dýrfinnustöðum & Björg Ingólfsdóttir 8,65.

* Í gegnum stöðulista koma svo sex hross sem ekki náðu inn á LM 2024 í gegnum sínar úrtökur hjá sínum hestamannafélögum. Þar á Skagfirðingur fimm pör:

Strákur frá Miðsitju og Daníel Gunnarsson 8,63

Rosi frá Berglandi 1 og Magnús Bragi Magnússon 8,60

Djarfur frá Flatatungu og Þórarinn Eymundsson 8,59*

Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd og Þorsteinn Björn Einarsson 8.57

Bylgja frá Bæ og Barbara Wenzl 8,57

Varahestar: Kalsi frá Þúfum og Snillingur frá Íbishóli

✨ B-flokkur

Dís frá Ytra-Vallholti & Bjarni Jónasson 8,73

Gola frá Tvennu & Barbara Wenzl 8,70

Klukka frá Þúfum og Mette Mannseth 8,67

Spenna frá Bæ og Barbara Wenzl 8,63

Kaktus frá Þúfum og Lea Busch 8,60

* Í gegnum stöðulista:

Birta frá Íbishóli og Magnús Bragi Magnússon 8,57

Varahestar: Ugla frá Hólum og Muni frá Syðra-Skörðugili

✨ Ungmennaflokkur

Þórgunnur Þórarinsdóttir og Jaki frá Skipanesi 8,51

Katrín Ösp Bergsdóttir og Ljúfur frá Syðra-Fjalli 1 8,49

Björg Ingólfsdóttir og Straumur frá Eskifirði 8,42

Ólöf Bára Birgisdóttir og Jarl frá Hrafnagili 8,33

Kristinn Örn Guðmundsson og Röskur frá Varmalæk 1 8,22

* Í gegnum stöðulista:

Ingiberg Daði Kjartansson og Hlynur frá Reykjavöllum 8,12

✨ Unglingaflokkur

Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 8,51

Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Straumur frá Víðinesi 1 8,46

Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Flipi frá Bergsstöðum 8,42

Lárey Yrja Brynjarsdóttir og Konráð frá Narfastöðum 8,34

Greta Berglind Jakobsdóttir og Hágangur frá Miðfelli 2 8,30

✨ Barnaflokkur

Emma Rún Arnardóttir og Tenór frá Litlu – Sandvík 8,49

Hreindís Katla Sölvadóttir og Ljómi frá Tungu 8,41

Sigrún Sunna Reynisdóttir og Mylla frá Hólum 8,32

Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir og Geisli frá Keldulandi 8,29

Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir og Sprækur frá Fitjum 8,29

* Í gegnum stöðulista:

Sigríður Elva Elvarsdóttir og Tindur frá Núpstúni 8,28

Pétur Steinn Jónsson og Taktur frá Bakkagerði 8,20

Grétar Freyr Péutrsson og Sóldís frá Sauðárkróki 8,12

Áfam Skagfirðingur!

Deila færslu