Við viljum þakka Hinriki Þór Sigurðssyni kærlega fyrir frábæran fyrirlestur ,,Bestur þegar á reynir” sem hann hélt fyrir félagið nú á dögunum. Þar fjallaði hann um listina að vera í sínu allra besta formi þegar að við þurfum á að halda hvort sem það er í leik eða starfi.

Deila færslu