icelandic-horses-PRC896H


Hestadagar eru yfir 40 ára gömul hefð á Tröllaskaga, þar sem félagar hestamannafélaganna Svaða (nú í Skagfirðingi), Glæsis og Gnýfara heimsækja hverja aðra, þriðju helgina í ágúst.

Í ár er það helgin 20.-22. ágúst, og það er Glæsir á Siglufirði sem heldur Hestadagana þetta árið. Við Langhúsamenn og vinir munum ríða úr Flókadalnum á föstudeginum, yfir Siglufjarðarskarð. Á laugardeginum skellum við okkur í hópreið og fleira fjör á Siglufirði. Á sunnudeginum verður svo riðið heim í Flókadalinn aftur.

May be an image of Texti þar sem stendur "HESTADAGAR Á SIGLUFIRĐI Hestadagar Glaesis, Gnýfara og Skagfirdings verda haldnir á Siglufirdi 20-22 ágúst. 2021 DAGSRKÁ Föstudagur 20. Ágúst Safnast saman á Siglufirdi Súpa og kaffi Glaesibae frá kl. 18:00 Laugardagur 21. Ágúst Klukkan 13:00 Útreidartúrar Leikir hjá velli Klukkan 17:00 Grill á Hóli Dansao og sungio Sunnudagur 22 águst Rekio saman kl 11:00 heimferd Hestamenn halda til síns heima. Pátttökugjald er 6000 kr. mann, frítt fyrir 12 ára og yngri. Haegt r gistingu próttamidstödinni ad Hóli. Skráning hjá Arnbrúdi 847 NESTAMANNAFELAGID S GLAESIR SIGLUFIRĐI HESTAMANNAFELAGIO GL/ESIR SIGLUFIRĐI"

Deila færslu