Screenshot 2021-03-23 at 19.01.50

Kvennatölt Líflands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum þann 1.apríl næstkomandi kl.17
Keppt verður í T8, T7, T3 og T1
Þemað í ár verður 80’s
Allar konur 12 ára og eldri velkomnar til leiks
Búið er að opna fyrir skráningar á Sporfeng og er opið til miðnættis 29.mars
Fjölmennum á skemmtilegasta mót ársins.
Fjöldi frábærra vinninga í boði
Einnig verða veitt verðlaun fyrir flottasta par mótsins og bestu útfærslu á þema kvöldsins

Hér er linkur á viðburð á FB: https://www.facebook.com/events/723063578580318

Deila færslu