Screenshot 2021-02-25 at 13.35.24

Kvennatölt Líflands 2021 febrúar 25, 2021

1.apríl næstkomandi verður Kvennatölt Líflands haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki og hefst keppnin kl.17:00
Keppnisgreinar: T8, T7, T3 og T1.
Aldurstakmark: 16 ára.
Þemað í ár er eighties (80′)
Allar konur fjölmennum á skemmtilegustu keppni ársins.
Skráning verður í Sportfeng og nánar auglýst síðar.

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email