83019200_2547674575506592_508565045999828992_n

Kvöldstund með íþróttadómara. janúar 28, 2020

Það styttist í að keppnistímabilið byrji!
Alþjóðlegur íþróttadómari Hinrik Már Jónsson mun vera með fyrirlestur og umræðu um íþróttekppni.

Hann mun meðal annars fara yfir breyttar áherslur í leiðara.

Frábært tækifæri fyrir stuðningsmenn, áhugasama, brekkudómara og knapa að sphalla og fræðast um íþróttakeppni

29.janúar kl 20:00 í Tjarnabæ.

Skemmtileg upphitun fyrir fyrsta kvöld Meistaradeildar KS sem fer fram 5.febrúar.

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email