4726E0C6-A568-4EFC-A6D0-C2F14707FFB6

Hestamannafélagið Skagfirðingur á tvo fulltrúa í Landsliðshópi Íslands fyrir árið 2024 🌟

Þórgunnur Þórarinsdóttir, knapi ársins í ungmennaflokki hjá Skagfirðingi er í hópi U-21 landsliðsins og Daníel Gunnarsson, skeið -og knapi ársins hjá Skagfirðingi er í hópi A-landsliðs Íslands!

Stjórn Skagfirðings óskar knöpum innilega til hamingju með sæti sín í landsliðshóp Íslands í hestaíþróttum og horfir með eftirvæntingu fram á spennandi tímabil.

https://www.lhhestar.is/is/frettir/u-21-landslidshopur-2024

Deila færslu