Laufskálaréttarsýning september 1, 2019

Nú er verið að leita að góðum hrossum og skemmtiatriðum fyrir Laufskálaréttarsýningu sem verður haldin þann 27.september í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Þeir sem hafa áhuga að taka þátt í sýningunni geta haft samband við sýningarstjórana Magnús Braga Magnússon s. 8986062 og Elisabeth Jansen s. 8623788.

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email