6f3db33e-9724-4f36-acd8-d204411fed96

Lokamótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið í dag þar sem keppt var í gæðingakeppni, tölti og skeiði en hér að neðan eru úrslit dagsins:

A-flokkur / Meistaraflokkur

1 Elva frá Miðsitju og Unnur Sigurpálsdóttir 8,44

2 Kvistur frá Reykjavöllum og Herjólfur Hrafn Stefánsson 8,44

3-4 Snælda frá Syðra-Skörðugili og Elvar Einarsson 8,39

3-4 Hera frá Skáldalæk og Julian Veith 8,39

5 Númi frá Hólum og Eygló Arna Guðnadóttir 8,37

6 Elja frá Hólum og Sarina Nufer 8,28

7 Taumur frá Hólum og Ragnar Rafael Guðjónsson 8,13

8 Hlaðgerður frá Brúnagerði og Viktoría Eik Elvarsdóttir 8,10

9 Rjúpa frá Hólum og Charlotte Zumpe 8,01

10 Reykur frá Reykjadal og Elvar Einarsson 7,97

11 Fríða frá Varmalæk 1 og Jóhanna Friðriksdóttir 7,94

12 Tolli frá Ólafsbergi og Stefán Tor Leifsson 7,89

13 Framsókn frá Hólum og Malou Sika Jester Bertelsen 7,65

A-flokkur / Áhugamanna

1 Sól frá Hvalnesi og Philine Weinerth 8,08

2 Saga frá Innstalandi og Pétur Ingi Grétarsson 7,80

B-flokkur / Áhugamanna

1 Tómas frá Björnskoti og Andreas Wehrle 7,85

2 Hrafnatindur frá Marbæli og Jenny Larson 7,52

Barnaflokkur

1 Sigrún Sunna Reynisdóttir og Mylla frá Hólum 8,37

2 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Tindur frá Núpstúni 8,28

3 Grétar Freyr Pétursson og Sóldís frá Sauðárkróki 8,26

4 Anton Fannar Jakobsson og Krukka frá Garðakoti 7,78

Unglingaflokkur

1 Greta Berglind Jakobsdóttir og Fluga frá Prestsbæ 8,32

2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Ronja frá Ríp 3 8,27

Tölt T3 – 1.flokkur

1 Þorsteinn Björn Einarsson og Hringaná frá Hofi á Höfðaströnd 7,17

2 Sigrún Rós Helgadóttir og Sónata frá Egilsstaðakoti 6,94

3-4 Elvar Einarsson og Þokki frá Kolgerði 6,72

3-4 Guðmundur Ólafsson og List frá Sauðárkróki 6,72

5 Elvar Logi Friðriksson og Teningur frá Víðivöllum fremri 6,44

6 Jóhanna Friðriksdóttir og Röskur frá Varmalæk 1 6,39

Tölt T3 – 2.flokkur

1 Þóranna Másdóttir og Dalmar frá Dalbæ 6,50

2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Haukur frá Hofsstaðaseli 5,67

Tölt T3 – Ungmennaflokkur

1 Ólöf Bára Birgisdóttir og Gnýfari frá Ríp 6,67

T3 – Unglingaflokkur

1 Greta Berglind Jakobsdóttir og Kliður frá Kálfsstöðum 5,94

2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir og Óskastjarna frá Ríp 3 5,72

Tölt T7 – Barnaflokkur

1 Hreindís Katla Sölvadóttir og Bárður frá Króksstöðum 6,58

2 Sigríður Elva Elvarsdóttir og Sara frá Hestkletti 5,83

3 Grétar Freyr Pétursson og Sóldís frá Sauðárkróki 5,58

Tölt T7 – 3.flokkur

1 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti 5,83

2 Jenny Larson og Hrafnatindur frá Marbæli 3,67

Flugskeið

1 Klara Sveinbjörnsdóttir og Glettir frá Þorkelshóli 2 4,94

2 Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum 5,00

3 Arnar Máni Sigurjónsson og Heiða frá Skák 5,13

4 Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 5,15

5 Bjarni Jónasson og Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 5,36

6 Thelma Dögg Tómasdóttir og Viðar frá Hvammi 2 5,41

7 Björg Ingólfsdóttir og Lyfting frá Dýrfinnustöðum 5,51

8 Jóhanna Friðriksdóttir og Sproti frá Sauðholti 2 5,52

9 Thelma Dögg Tómasdóttir og Egla frá Hólum 5,52

10 Karlotta Rún Júlíusdóttir og Rausn frá Hólum 5,75

11 Ingunn Ingólfsdóttir og Röst frá Hólum 5,75

12 Þorsteinn Björn Einarsson og Glitra frá Sveinsstöðum 5,94

13 Sölvi Freyr Freydísarson og Jasmin frá Jaðri 6,15

14 Philine Weinerth og Sól frá Hvalnesi 6,27

15 Sigrún Rós Helgadóttir og Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 6,40

16 Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Elding frá Hofsstaðaseli 6,52

17 Naemi Kestermann og Eyvindur frá Hólum 6,59

Stigahæsta liðið í Skagfirsku mótaröðinni veturinn 2024 var Dýragarðurinn !

Deila færslu