vaiania.png

Hestafjör

Föstudaginn 28.júní kl.16-18 mun
Æskulýðsstarf Skagfirðings verða með
hesta í reiðhöllinni á Sauðárkróki þar sem
börn á aldrinum 5-10 ára geta komið og
kynnt sér íslenska hestinn og verður í boði
að teyma undir börnum 🙂

Allir velkomnir 🙂

vaiania

Deila færslu