Screenshot 2019-11-15 at 15.24.24

Margir kannast við að hestar hafa slasað sig þegar snjór hefur hlaðist í hóf og hesturinn misstigið sig og bólgnað upp þannig að kalla hefur þurft á dýralækni. Þá eru líka dæmi um að hestar hafa hrasað illa við þessar veður aðstæður og því eru snjófælurnar öryggisatriði bæði fyrir hest og knapa.

Myndin er af snjófælu í framhóf þær fást formaðar bæði fyrir fram og afturhófa en fælurnar fást í flestum hestavöruverslunum landsins og eru ódýr forvörn.

Deila færslu