dc9def40d449afa59a7067df684e7887.jpg

Mótahald í Skagafirði er fremur öflugt þetta vorið og hélt hestamannafélagið Skagfirðingur íþróttamót sitt um helgina. Fyrr í sumar var íþróttamót haldið heima á Hólum, auk þess að Skeiðfélagið Náttfari hefur haldið 2 skeiðleika. Það má því segja að nóg sé um að vera í Skagafirði, sem er jú eitt rómaðasta hestahérað landsins.
(Frétt af www.eidfaxi.is

Hér eru niðurstöður frá íþróttamóti Skagfirðings.

Tölt T3

Opinn flokkur – 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Karítas G. Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,17

2 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 5,83

3 Frosti Richardsson Slaufa frá Sauðanesi 5,80

4 Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi 5,77

5 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 5,73

6-7 Jónína Lilja Pálmadóttir Sigurrós frá Syðri-Völlum 5,50

6-7 Brynjólfur Jónsson Steinunn frá Fagrabergi 5,50

8 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli 5,40

9 Laufey Rún Sveinsdóttir Snerpa frá Narfastöðum 5,27

10 Stefanía Sigfúsdóttir Klettur frá Sauðárkróki 4,90

11 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 4,70

12 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli 4,17

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal 6,56

2 Karítas G. Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,33

3 Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi 5,94

4 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 5,89

5 Frosti Richardsson Slaufa frá Sauðanesi 5,78

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,67

2 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 6,57

3 Sveinn Brynjar Friðriksson Vígablesi frá Djúpadal 6,33

4 Sigmar Bragason Mætta frá Bæ 6,20

5 Sigmar Bragason Snæþór frá Enni 5,87

6 Anton Níelsson Króna frá Hólum 5,67

7 Sigurður Heiðar Birgisson Djásn frá Ríp 5,60

8 Hanna Maria Lindmark Fálki frá Búlandi 5,10

9 Friðrik Þór Stefánsson Úlfhéðinn frá Stóru-Gröf ytri 4,50

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,61

2 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 6,50

3 Sveinn Brynjar Friðriksson Vígablesi frá Djúpadal 6,28

4 Anton Níelsson Króna frá Hólum 6,22

5 Sigmar Bragason Snæþór frá Enni 5,78

Tölt T4

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vaki frá Hólum 6,47

2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti 6,40

3 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 6,30

4 Sigrún Rós Helgadóttir Tvífari frá Varmalæk 6,23

5 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 5,73

6 Friðrik Þór Stefánsson Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd 4,90

7 Anton Níelsson Kveðja frá Hólum 3,00

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Vaki frá Hólum 6,62

2 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 6,29

3 Sigrún Rós Helgadóttir Tvífari frá Varmalæk 6,00

4 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 5,46

5 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti 5,21

Tölt T7

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu 6,67

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Stella frá Syðri-Völlum 4,80

3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú 4,30

4 Sveinn Jónsson Frigg frá Efri-Rauðalæk 3,97

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Daníel frá Vatnsleysu 6,83

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú 4,67

3 Sveinn Jónsson Frigg frá Efri-Rauðalæk 3,58

Fjórgangur V2

Opinn flokkur – 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Birna M Sigurbjörnsdóttir Gammur frá Enni 5,67

2-3 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Prins frá Neðra-Ási 5,63

2-3 Anna Þóra Jónsdóttir Gyðja frá Viðvík 5,63

4 Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi 5,60

5-6 Brynjólfur Jónsson Steinunn frá Fagrabergi 5,33

5-6 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Áldrottning frá Hryggstekk 5,33

7 Brynjólfur Jónsson Lísa frá Tunguhálsi I 5,10

8 Hannes Brynjar Sigurgeirson Bragi frá Þingnesi 4,90

9 Julia Katharina Peikert Frami frá Eyjarkoti 4,13

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Anna Þóra Jónsdóttir Gyðja frá Viðvík 6,13

2 Brynjólfur Jónsson Steinunn frá Fagrabergi 6,03

3 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Prins frá Neðra-Ási 5,93

4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Áldrottning frá Hryggstekk 5,83

5 Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi 5,77

6 Birna M Sigurbjörnsdóttir Gammur frá Enni 5,63

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka 6,57

2 Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,37

3 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 6,33

4 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ 6,23

5-6 Þórarinn Eymundsson Hnjúkur frá Saurbæ 6,17

5-6 Sina Scholz Druna frá Hólum 6,17

7-8 Þorsteinn Björn Einarsson Ljúfur frá Egilsstaðakoti 6,13

7-8 Anton Níelsson Kveðja frá Hólum 6,13

9 Anton Níelsson Króna frá Hólum 6,10

10 Inken Lüdemann Konráð frá Narfastöðum 6,00

11-12 Sina Scholz Ægir frá Hólum 5,93

11-12 Sigmar Bragason Mætta frá Bæ 5,93

13 Finnur Jóhannesson Rósant frá Vatnsleysu 5,40

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka 6,70

2 Arndís Brynjólfsdóttir Hraunar frá Vatnsleysu 6,53

3 Bergrún Ingólfsdóttir Bikar frá Feti 6,33

4 Þórarinn Eymundsson Hnjúkur frá Saurbæ 6,20

5 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ 5,63

6 Sina Scholz Druna frá Hólum 0,00

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli 5,80

2 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 5,57

3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,07

4 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli 4,73

5 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 3,60

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þokki frá Litla-Moshvoli 6,17

2 Stefanía Sigfúsdóttir Ljómi frá Tungu 5,77

3 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,33

4 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Þruma frá Hofsstaðaseli 4,80

5 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 4,23

Fjórgangur V5

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,70

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Freyja frá Brú 5,13

3 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Stella frá Syðri-Völlum 4,73

4 Sveinn Jónsson Frigg frá Efri-Rauðalæk 4,07

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,12

2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Stella frá Syðri-Völlum 5,17

3 Sveinn Jónsson Frigg frá Efri-Rauðalæk 4,08

Fimmgangur F2

Opinn flokkur – 1. flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti 6,13

2 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 5,37

3 Vigdís Gunnarsdóttir Sabrína frá Fornusöndum 4,97

4 Sæmundur Jónsson Gullmoli frá Bessastöðum 4,83

5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði 4,23

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti 6,17

2 Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 5,38

3 Vigdís Gunnarsdóttir Sabrína frá Fornusöndum 5,21

4 Sæmundur Jónsson Gullmoli frá Bessastöðum 4,86

5 Julia Katharina Peikert Óskar frá Garði 0,00

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Egill Þórir Bjarnason Ósk frá Hafragili 6,23

2 Sina Scholz Breki frá Miðsitju 5,87

3 Artemisia Bertus Herjann frá Nautabúi 5,80

4 Finnur Jóhannesson Kolbrún frá Rauðalæk 5,73

5 Anton Níelsson Klöpp frá Hólum 5,70

6-7 Inga María S. Jónínudóttir Rausn frá Hólum 5,67

6-7 Þórarinn Eymundsson Kórall frá Árbæjarhjáleigu II 5,67

8 Freyja Amble Gísladóttir Stimpill frá Þúfum 5,20

9 Hanna Maria Lindmark Díva frá Dalsmynni 4,93

10 Þorsteinn Björnsson Mjölnir frá Dalsmynni 4,60

11 Sigurður Heiðar Birgisson Reimar frá Hólum 4,17

12 Friðrik Þór Stefánsson Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd 3,20

13 Þórarinn Eymundsson Kristall frá Langhúsum 0,00

A úrslit

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Artemisia Bertus Herjann frá Nautabúi 6,43

2 Sina Scholz Breki frá Miðsitju 5,86

3 Anton Níelsson Klöpp frá Hólum 5,69

4 Finnur Jóhannesson Kolbrún frá Rauðalæk 5,19

5 Egill Þórir Bjarnason Ósk frá Hafragili 0,00

Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur

Sæti Knapi Hross Einkunn

1 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7,08

2 Skapti Steinbjörnsson Jórvík frá Hafsteinsstöðum 6,50

3 Finnur Jóhannesson Luther frá Vatnsleysu 6,33

4 Freyja Amble Gísladóttir Stimpill frá Þúfum 5,67

5 Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti 5,63

6 Þorsteinn Björn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum III 5,33

7 Sigrún Rós Helgadóttir Júdit frá Fornhaga II 3,92

8 Þórarinn Eymundsson Kristall frá Langhúsum 2,83

9 Inga María S. Jónínudóttir Rausn frá Hólum 2,63

10 Friðrik Þór Stefánsson Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd 2,50

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur

Sæti Knapi Hross Tími

1 Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti 8,23

2 Þorsteinn Björnsson Röst frá Hólum 8,54

3 Anton Níelsson Grótta frá Hólum 8,59

4 Hanna Maria Lindmark Nikulás frá Langholtsparti 8,82

5 Þorsteinn Björn Einarsson Spori frá Varmalæk 9,30

6 Mette Mannseth Hófur frá Hóli v/Dalvík 9,53

7 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Öskubuska frá Brekkum III 12,51

8 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Viljar frá Skjólbrekku 0,00

Sigurvegarar í fimmgang-  Artemisia Bertus Herjann frá Nautabúi

dc9def40d449afa59a7067df684e7887

Deila færslu