Screenshot 2021-02-28 at 14.16.30

Skagfirska mótaröðin – fjórgangur – Úrslit febrúar 28, 2021

Skagfirska mótaröðin var haldin 26. febrúar. Það var mikil þáttaka eða um 70 skráningar og gaman að sjá hvað margir komu á fyrsta mót vetrarins. Greinilegt er að hestamenn eru keppnisþyrstir eftir Covid ástandið. Eyfirðingar og Húnvetningar voru duglegir að mæta ásamt Hólanemum og öðrum Skagfirðingum. 

Úrslit kvöldsins voru eftirfarandi:

Barnaflokkur Fjórgangur V5
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Flipi frá Bergsstöðum – 6,29
2. Jólín Björk Kamp & Kjarval frá Hjaltastaðahvammi – 5,58

3. Sveinn Jónsson & Taktur frá Bakkagerði – 5,54

4. Sandra Björk Hreinsdóttir & Tvistur frá Garðshorni – 5,41

5. Indriði Rökkvi Ragnarsson & Vídalín frá Grafarkoti – 5,33

Unglingaflokkur Fjórgangur V2
1. Aðalbjörg Emma Maack & Daníel frá Vatnsleysu – 6,47 (vann sætaröðun)
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir & Griffla frá Grafarkoti – 6,47

3. Steindór Óli Tobíasson & Happadís frá Draflastöðum – 6,43
4. Embla Lind Ragnarsdóttir & Mánadís frá Litla Dal – 6,37
5. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Taktur frá Varmalæk – 6,03

Ungmennaflokkur V2
1. Svanhildur Guðbrandsdóttir & Aðgát frá Víðivöllum fremri – 6,63
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir & Gjóla frá Grafarkoti – 6,53
3. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir & Gormur frá Köldukinn 2 – 6,50

4. Freydís Þóra Bergsdóttir & Ösp frá Narfastöðum – 6,50
5. Stefanía Sigfúsdóttir & Framtíð frá Flugumýri II – 6,17

Opinn flokkur – 2 flokkur Fjórgangur V5
1. Sonja Líndal Þórisdóttir & Erpur frá Lækjamóti – 6,75
2. Hreinn Haukur Pálsson & Gutti frá Lækjarbakka – 6,46
3. Þóranna Másdóttir & Dalrós frá Dalbæ – 6,04
4. Linnea Sofi Leffler & Stjörnu Blesi frá Hjaltastaðahvammi – 5,58
5. Lára Þorsteinsdóttir Roelfs &  Þytur frá Kommu – 5,41

Opinn flokkur – 1. Flokkur Fjórgangur V2

A- úrslit
1. Ísólfur Líndal Þórisson & Kormákur frá Kvistum – 6,90
2. Valgerður Sigurbergsdóttir & Segull frá Akureyri – 6,80
3. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir & Nikulás frá Saurbæ – 6,50
4. Birna Olivia Ödqvist & Hvítasunna frá Flagbjarnarholti – 6,47
5. Guðný Margrét Siguroddsdóttir & Reykur frá Brennistöðum – 6,47

B – úrslit
6. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir & Flaumur frá Fákshólum – 6,53
7. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir & Glóa frá Gröf- 6,53
8. Kathrine Vittrup Andersen & Augsýn frá Lundum II – 6,47
9. Þorsteinn Björn Einarsson & Hnota frá Hofi á Höfðaströnd – 6,33
10. Fanney Dögg Indriðadóttir & Æsir frá Grafarkoti – 6,17

Það var einnig boðið uppá pollaflokk og það var flott þáttaka hjá pollunum okkar og voru þeir flottir að vanda.

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email