IMG_5685

Föstudagskvöldið 21.febrúar var haldið fjórgangsmót í Skagfirsku mótaröðinni og er það jafnframt fyrsta mótið í mótaröðinni í vetur. Næsta mót verður föstudagskvöldið 28.febrúar og verður þá keppt í fimmgangi.
Mótið fór afar vel fram og voru um 42 skráningar á mótið. Keppt var í V2 og V5 og er einstaklingskeppni viðhöfð í mótaröðinni. Nýjung er nú í ár en boðið er líka upp á liðakeppni og voru um 4 lið skráð til leiks. Reglur um einstaklings – og liðakeppni er inn á heimasíðu Skagfirðings. >
Liðin í Skagfirsku mótaröðinni:
Hólaliðið: Rósanna Valdimarsdóttir, Eva María Aradóttir, Guðmar Freyr Magnússon, Viktoría Eik Elvarsdóttir, Björg Ingólfsdóttir, Birna Olivia Agnarsdóttir, Kathrine Vittrup Andersen, Thelma Rut Davíðsdóttir, Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Valgerður Sigurbergsdóttir.
Lið Sveins Brynjars: Sveinn Brynjar Friðriksson, Jóhanna Heiða Friðriksdóttir, Kristinn Örn Guðmundsson, Þórgunnur Þórarinsdóttir, Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Guðmundur Þór Elíasson og Valdís Ýr Ólafsdóttir.
Riddarar Norðursins: Sandy Carson, Julian Veith, Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Sæmundur Jónsson, Elvar Einarsson, Þorsteinn Björn Einarsson, Sigrún Rós Helgadóttir, Martta Uusitalo og Friðbergur Hreggviðsson.
Í Sjöunda Himni: Stefanía Sigfúsdóttir, Stefán Friðriksson, Herjólfur Hrafn Stefánsson, Júlía Kristín Pálsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Urður Birta Helgadóttir, Bjarki Fannar.
Team Léttir: Ingunn Birna Árnadóttir, Margrét Ásta Árnadóttir, Áslaug Lóa Stefánsdóttir, Auður Karen Auðbjörnsdóttir, Anna Kristín Auðbjörnsdóttir, Aldís Arna Óttarsdóttir, Sandra Björk Hreinsdóttir, Heiða María Arnarsdóttir, Embla Lind Ragnarsdóttir og Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir.

Staðan í liðakeppninni eftir fyrsta mót í fjórgangi:
Hólaliðið: 46 stig. Rósanna með 3 stig, Guðmar með 9 stig, Viktoría með 2 stig, Björg með 5 stig, Birna með 6 stig, Kathrine með 2 stig og Thelma Rut með 19 stig.
Lið Sveins Brynjars: 46 stig. Sveinn með 10 stig, Kristinn með 8 stig, Þórgunnur með 10 stig, Hjördís með 8 stig og Valdís með 10 stig.
Team Léttir: 38 stig. Auður Karen með 12 stig, Anna Kristín með 6 stig, Sandra Björk með 10 stig og Heiða María með 10 stig.
Riddarar Norðursins: 14 stig. Hannes með 5 stig og Sæmundur með 9 stig.
Í Sjöunda Himni: 14 stig. Stefanía með 7 stig og Herjólfur með 7 stig.


Hér sjáum við niðurstöður mótsins:

https://www.dropbox.com/s/7t2mun0sa79wx6i/Skagfirska%20m%C3%B3tar%C3%B6%C3%B0in_fj%C3%B3rgangur.pdf?dl=0

A-úrslit barnaflokkur


A-úrslit unglingaflokkur
A-úrslit ungmennaflokkur
A-úrslit 2.flokkur
A-úrslit 1.flokkur

Deila færslu