Skagfirska mótaröðin.
Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta móti í fimmgang sem átti að vera föstudaginn 28 febrúar. Ákveðið hefur verið að færa mótið til föstudagsins 13 mars kl 17:00. Þá verður einnig keppt í tölti. Skráning verður eins og áður í gegn um Sportfeng, mótshaldari Skagfirðingur. Skráningu lýkur á miðnætti miðvikudaginn 11 febrúar. <
Mótanefndin.

Deila færslu