wild horse grazing and looking at camera

Tilkynning frá stjórn Skagfirðings !! febrúar 19, 2020

Aðalfundur Hmf. Skagfirðings verður haldin í Tjarnarbæ 5. mars n.k.Á aðlafundi er meðal annars skipað í stjórn og nefndir félagsins. Leitað er, með logandi ljósi, að næsta formanni og einungis þarf að fullmanna 4 nefndir: Ferðanefnd, Firmanefnd, Húsnefnd Tjarnarbæjar og Umsjónarmenn Torfgarðs. Allar tillögur vel þegnar. Formleg dagskrá fundarins verður birt innan skamms. Stjórnin.

Deila færslu

Share on facebook
Share on twitter
Share on print
Share on email