Stóðhesta eigendur Torfgarði.

Hestar sem hafa verið í Torfgarði í sumar verða reknir til réttar laugardaginn 30. Nóv. kl 13.oo. Eigendur hestanna vitji þeirra þá.

Þann sam dag verður tekið á móti stóðhestum til vetrardvalar veturinn 2019 – 2020. Gjald fyrir vetrarfóðrunar er krónur 16.000 krónur fyrir mánuðinn.

Rukkun fyrir sumardvölina verður send í heimabanka nú í vikunni. Mikilvægt er að þeir sem eiga hest sem hafa verið í sumar í Torfgarði og eiga að vera áfram í vetur komi og geri grein fyrir sínum hestum.

Deila færslu