Screenshot 2021-01-19 at 09.11.50

Mánudaginn 25.janúar verður haldin uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings í Tjarnabæ kl.18.
Veittar verða viðurkenningar og verðlaun fyrir tilnefningar og stigahæstu knapa í barna – og unglingaflokki.
Vegna sóttvarnalaga verður hátíðin þrískipt:
kl.18 pollaflokkur
kl.18:30 barnaflokkur
kl.19:00 unglingaflokkur


Tilnefningar í barna – og unglingaflokki:
Unglingaflokkur: Ólöf Bára, Björg og Þórgunnur.
Barnaflokkur: Sveinn, Hjördís Halla og Guðrún Elín.
Viljum biðja foreldra að vera með grímur og virða 2 metra regluna 🙂

Deila færslu