Skagfirðingarnir Ásdís Ósk Elvarsdóttir, Þórarinn Eymundsson og Jóhann Skúlason eru tilnefnd til knapaverðlauna í ár.

Ásdís Ósk Elvarsdóttir sem efnilegasti knapi ársins,
Þórarinn Eymundsson er tilnefndur í tveimur flokkum; skeiðknapi ársins og kynbótaknapi ársins.
Jóhann Skúlason sem íþróttaknapi ársins.

Sjá má fleiri tilnefningar í frétt frá Eiðfaxi hér í neðangreindum tengli.
https://www.eidfaxi.is/frettir/tilnefningar-til-knapaverdlauna/157822/?fbclid=IwAR3tne3ky7tQ6qQ3X8bntg0jxKWQrLe0AX_j06OYaNtsk5zzwjGDOIq7274

Deila færslu