skagfirdingur_logo

Unglingalandsmót UMFÍ 2023 á Sauðárkróki.

Skráning sjálfboðaliða.

Unglingalandsmótið 2023 sem haldið verður hér á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður það 24. í röðinni. Mótið hefst fimmtudaginn 3. ágúst og líkur sunnudaginn 6. ágúst.

Unglingalandsmót hafa verið haldin á Sauðárkróki árin 2004, 2009 og 2014 með hjálp margrar handa.

Þegar Landsmót Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) var haldið hér á Sauðárkróki árið 2018, var greitt um 2.500 kr. fyrir hverja vinnustund sjálfboðaliðans til félags/deildar að þeirra vali.

Við treystum því á okkar frábæru sjálfboðaliða til að sinna hinum ýmsum verkefnum á Unglingalandsmóti UMFÍ nk. verslunarmannahelgi og eru verkefni við allra hæfi. Með hverri klst. styrkir þú þitt sambandi, félagi eða deild.

Í skjalinu (linknum) getur þú valið samband/félag/deild sem þú vilt styrkja með þinni sjálfboðavinnu: https://forms.gle/Z3zckzXxq7Kwarvt8

Deila færslu