holamot_2016

Nú er búið að uppfæra mótadagskrá LH varðandi mótahald hjá Skagfirðingi.
Félagsmót Skagfirðings 13.-14.júní.
Fimmgangs/skeiðmót 4.júní.
Íþróttamót Skagfirðings 1.-2. ágúst.
Búið er að aflýsa WR mótum þetta árið og úrtakan fellur niður. Mótanefndir eru með puttann á púlsinum varðandi samkomubann og þeim reglum og áherslum sem því fylgja og munu funda eftir þörfum 🙂 Endilega fylgist vel með tilkynningum því málin geta tekið breytingum með stuttum fyrirvara 🙂

Deila færslu