Screenshot 2020-03-18 at 15.33.50

Nú lifum við mikla óvissutíma gagnvart Covid-19 veirunni og skiptir miklu máli að ganga hægt um gleðinnar dyr og fara varlega í samskiptum okkar á milli. Sótthreinsun og handþvottur er mjög mikilvægt atriði í baráttunni gegn veirunni.
Reiðkennsla Æskulýðsdeildar Skagfirðings fellur niður vikuna 16.-22.mars. Nánari upplýsingar um framhaldið koma um næstu helgi.

Fréttir frá UMFÍ vegna Covid-19 og íþróttastarf.
http://umfi.is/utgafa/frettasafn/ahrif-samkomubanns-a-ithrotta-og-aeskulydsstarf/
http://umfi.is/utgafa/frettasafn/samkomubann-motar-ithrottastarfid/
http://umfi.is/utgafa/frettasafn/godar-aefingar-i-samkomubanni/

Upplýsingavefur vegna Covid-19: covid.is

Viðbraðgsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna Covid-19.
https://www.skagafjordur.is/is/moya/page/vidbrogd-vid-covid-19-veirunni

Frétt frá LH
https://www.lhhestar.is/is/frettir/ithrottahreyfingin-og-covid-19

Frétt af eidfaxi.is
https://eidfaxi.is/mikil-ovissa-um-framhaldid-flestir-hafa-frestad-motahaldi/

Deila færslu