17308966_10210694570714816_8563224997741517335_n

Uppskeruhátíð polla, barna og unglinga var haldin í Ljósheimum föstudagskvöldið 22.nóvember síðastliðinn.

Þar voru heiðraðir allir þátttakendur í pollaflokki, barnaflokki og unglingaflokki á árinu 2019.

Allir tilnefndir fengu rósettur og síðan voru verðlaunuð knapi ársins í barnaflokki og efstu þrjú sætin í unglingaflokki.  Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir góða ástundun og góðar framfarir í hestamennsku á árinu.  

Frábært kaffihlaðborð var á eftir þar sem allir gæddu sér á dýrindis kökum og kræsingum frá Kolbrúnu og Þresti í Ljósheimum.

Pollaflokkur; Þórður Bragi, Fanndís Vala, Sigríður Elva, Gígja Rós, Hjördís Halla, Margrét Katrín, Grétar Freyr, Arnheiður Kristín, Elísa Hebba, Pétur Steinn, Elsa, Friðrik Henrý, Emily Ósk, Bjartmar Jón, Guðrún Elín, Atli Fannar.

Pollaflokkur

Barnaflokkur; Arndís Katla, Ingimar Hólm, Ragnhildur Sigurlaug, Sveinn, Trausti

Góð ástundun í hestamennsku: Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir

Góðar framfarir: Ingimar Hólm Jónsson

Knapi ársins: Sveinn Jónsson

A person standing posing for the camera

Description automatically generated
Knapi ársins í barnaflokki Sveinn Jónsson

Unglingaflokkur; Björg, Freydís Þóra, Guðný Rúna, Ingibjörg Rós, Júlía Kristín, Jódís Helga, Katrín Ösp, Kristinn Örn, Ólöf Bára, Sara Líf, Stefanía, Þórgunnur

3.sæti Guðný Rúna

2.sæti Stefanía

1.sæti Þórgunnur (knapi ársins)

Góð ástundun: Björg

Góðar framfarir: Katrín Ösp

Unglingaflokkur
Knapi ársins í unglingaflokki Þórgunnur Þórarinsdóttir

Deila færslu