IMG_6290-1

Venjulega hefur firmakeppnin farið fram á sumardaginn fyrsta en vegna Covid-19 var ákveðið að fresta henni til betri tíma og kom sá tími mánudaginn 2.júní í blíðskaparveðri á Sauðárkróki. Fjölmennt var á svæðinu og gekk mótið afar vel.
Sérstaklega var gaman að sjá hversu margir tóku þátt í yngstu flokkunum og greinilegt að framtíðin er björt hjá hestamannafélaginu.
Firmakeppnisnefndin vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þátttökuaðila á mótinu og öllum þeim sem styrktu mótið.

Pollaflokkur

Pollaflokkur:
Greta Berglind Jakobsdóttir og Ljúf frá Garðakoti
Sigrún Ása Atladóttir og Sókrates frá Selfossi
Kristberg Máni Jónasson og Glódís frá Sauðárkróki
Sigurlogi Einar Jónasson og Ágúst frá Sauðárkróki
Emelý Ósk Andrésdóttir og Jörp frá Hellulandi
Elín Hera Andrésdóttir og Snörp frá Hellulandi
Grétar Freyr Pétursson og Blesi frá Nautabúi
Margrét Katrín Pétursdóttir og Hersir frá Enni
Ólöf Una Pétursdóttir og Dropi frá Sauðárkróki
Pálmey Inga Ingólfsdóttir og Óliver frá Sauðárkróki
Sigríður Elva Elvarsdóttir og Hending frá Sauðárkróki
Pétur Steinn Jónsson og Stekkur frá Efri-Rauðlæk
Þórður Bragi Sigurðarson og Ræsir frá Ríp
Fanndís Vala Sigurðardóttir og Katla frá Íbishóli
Baltasar Brynjarsson og Farsæll frá Íbishóli
Bjarni Egilsson og Dresi frá Hellulandi
Anton Fannar Jakobsson og Ljúf frá Garðakoti

Barnaflokkur

Barnaflokkur:
1.sæti Guðrún Elín Egilsdóttir og Rökkvi frá Miðhúsum keppti fyrir Nýprent
2.sæti Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Ljómi frá Tundu
3.sæti Súsanna Halldórsdóttir og Sambó
4.sæti Sveinn Jónsson og Drótt frá Ytra-Skörðugili
5.sæti Fjóla Indíana Sólbergsdóttir og Tandri frá Keldulandi

Unglingaflokkur

Unglingaflokkur:
1.sæti Helgi Hjörvar Hjartarson og Snót frá Helgustöðum, þau kepptu fyrir Varmaland
2.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir og Taktur frá Varmalæk
3.sæti Ólöf Birgisdóttir og Gnýfari frá Ríp

Kvennaflokkur

Kvennaflokkur:
1.sæti Rósanna Valdimarsdóttir og Álfadís frá Fitjum, þau kepptu fyrir Topphesta
2.sæti Sigríður Vaka Víkingsdóttir og Vaki frá Hólum
3.sæti Hólmfríður Sveinsdóttir og Svalgrá frá Glæsibæ
4.sæti Sigríður Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki
5.sæti Guila Weitz og Fáfnir

Karlaflokkur

Karlaflokkur:
1.sæti Bjarki Haraldsson og Fiðla frá Brúnastöðum, þau kepptu fyrir Fótaaðgerða – og snyrtistofuna Tánna
2.sæti Óli Pétursson og Hlynur frá Sauðárkróki
3.sæti Stefán Reynisson og Viðja frá Sauðárkróki
4.sæti Stefán Friðriksson og Hending frá Glæsibæ
5.sæti Pétur Grétarsson

Atvinnumannaflokkur

Atvinnumannaflokkur:
1.sæti Skapti Steinbjörnsson og Kíkir frá Hafsteinsstöðum, þeir kepptu fyrir Hestklettur
2.sæti Þórarinn Eymundsson og Álmur frá Reykjavöllum
3.sæti Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla -Dal
4.sæti Guðmar Freyr Magnússon og Spesíalisti frá Íbishóli
5.sæti Birna Sigurbjörnsdóttir og Gammur frá Enni

60+ flokkur:
1.sæti Sveinn Sigfússon og Jaki frá Síðu, þeir kepptu fyrir Fasteignasölu Sauðárkróks

Styrktaraðilar mótsins:

AJ Leðursaumur
Alblástur
Arion Banki
Bakkaflöt
Berg Bistro
Bílaverkst. Pardur ehf
Bjarni Har
Bláfell
Bókhaldsþjónusta Fjólu Skörðugili
Byggðarstofnun Byggingarvöruverslunin Eyrin
Doddi málari
Dalur Hestamiðstöð
Dýralæknaþj Stefáns Glæsibæ
Dýralæknaþj Varmahlíð ehf
Dögun
E-Verk ehf Holtsmúla
Efnalaugin
Ennishestar
Fasteignasala Sauðárkróks
Félagsheimilið Höfðaborg
Ferðaþjónustan Vatni
Ferðaþjónustan Lýtingsstöðum
Ferðaþjónustan Skörðugili
Fisk Seafood
Fótaaðgerða og Snyrtist Táin
Gandur
Garðar Rafvirki
Geislaútgerðin ehf
Grandinn
Hafsteinsstaðir
Haf og land ehf
Hendill ehf
Helluland
Hestasport Hestklettur
Hofstorfan slf
Hofsstaðir ehf Hofstaðakartöflur
Hótel Varmahlíð
Hóll Sæmundarhlíð
Hólaskoli
Hlíðarkaup
Hvalnesbúið
Höfðaströnd ehf
Höskuldur Jensson Dýral
Innréttingarverkstæði feðganna
Icehooves ehf
Íbishóll ehf
Íslenskar Hestasýningar ehf
Íslenska Fánasaumastofan
Landsbankinn Sauðárkók
Langhús Hestaferðir
Karniss ehf
Kálfsstaðir slf
KS deild 400
KS Sauðárkrók
KS Hofsós KS Kjötafurðarstöð
J.F Hestar efh
Jón frá Garði
Miðsitja
Nýprent
Nuddstofan Tíbrá
N1 Dalvegi 10-14 v/Ábær
RH Endurskoðun
Sauðárkrókshestar
Saurbær ehf
Sauðárkróksbakarí
Sel ehf
Selbustir ehf
Sleitustaðir
Sólvík ehf
Steinull
Steypustöðin
Sæðingarstöðin Dýrfinnastöðum
Svæk
Tannlæknastofa Ingimundar
Tannlæknastofa Páls Ragnarssonar
Tannlæknastofa Eyjólfs / Ártorg ehf
Tamningastöðin Narfastöðum
Tengill
Tnét    /Sjóvá 
Tröllheimar
Tunguháls 2 ehf
Topphestar
Uppsteypa Ehf
Varmilækur Hrossaræktunarbú
Varmaland í Sæmundarhlíð
Vélaval
Vinnuvélar Birgis Þorleifssonar
Vörumiðlun

Deila færslu