Hólamót (1)

WR Hólamót – Íþróttamót UMSS og Skagfirðings verður haldið dagana 19-21.maí á Hólum í Hjaltadal.

Greinar sem í boði verða:
Barnaflokkur:
Tölt T3
Fjórgangur V2.

Unglingaflokkur:
Tölt T1 T4
Fjórgangur V1
Fimmgangur F2

Ungmennaflokkur:
Tölt T1 T2
Fjórgangur V1
Fimmgangur F1
Gæðingaskeið
100m skeið

Meistaraflokkur – Opinn flokkur
Tölt T1 T2
Fjórgangur V1
Fimmgangur F1
Gæðingaskeið
100m skeið
150 og 250m skeið

2.flokkur
Tölt T7
Fjórgangur V5
Fimmgangur F2

Nánari upplýsingar koma síðar.

Deila færslu