Sýnikennsla – Þórarinn Eymundsson

Fræðslunefnd þakkar Þórarni og öllum sem fram komu kærlega fyrir skemmtilega og fræðandi sýnikennslu.  Þar var farið á fjölbreyttan hátt yfir grunn atriði í þjálfun, allt frá lítið tömdum fola og stig af stigi með auknum aldri hesta upp í mikið taminn keppnishest, en alls 8 hestar komu fram á kvöldinu. Þórarinn lagði m.a. […]

Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a. með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. Rétt til styrkveitingar úr sjóðnum eiga allir félagar í ungmennafélögum sem eru virkir í starfi og hafa uppáskrift síns félags […]

Fræðslukvöld Skagfirðings

Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur fræðslukvöld þriðjudaginn 19. apríl. í Tjarnarbæ Víkingur Gunnarsson og Þórarinn Eymundsson flytja erindi um kynbótadóma og þjálfun kynbótahrossa. Og þeir hefja leik klukkan 20:00 Vöfflukaffi í boði félagsins. Félagar fjölmennum. Fræðslu og Skemmtinefnd.

Fræðslu og skemmtinefnd

Árshátíðarnefnd 2019 Rósa María VésteinsdóttirÁsa HreggviðsdóttirHelga Rósa PálsdóttirSara Gísladóttir Fræðslunefnd 2019 Heiðrún Ósk EymundsdóttirInga María S. JónínudóttirInken LudemannSigfríður Jódís Halldórsdóttir