Tilkynning frá stjórn Skagfirðings

Félagar í Hestamannafélaginu Skagfirðingi, sem greitt hafa félagsgjöldin sín, fá frían aðgang að
Wordfeng, upprunaættarbók íslenska hestsins.

Eina sem þarf að gera er að senda upplýsingar um nafn, kennitölu og netfang á: asa@midsitja.is
og biðja um aðgang að Worldfeng.
Félagar fá þá sent um hæl, notenda og aðgangsorð.
Við hvetjum alla félagsmenn til að greiða árgjaldið sitt og fá frían aðgang að Worldfeng.
Með sumarkveðju
Stjórnin

Deila færslu