Undirbúningur fyrir úrtöku og Landsmót hestamanna
Fjórgangur barnaflokkur

Börnum, unglingum og ungmennum sem stefna á úrtöku fyrir landsmót verður boðið upp á æfingartíma.
Æfingar fara fram föstudaginn 3. og laugardaginn 4.júní upp á Hólum.
Kennarar verða Pétur Örn Sveinsson og Heiðrún Ósk Eymundsdóttir.
Þeir sem vilja taka þátt ættu að hafa samband við þau fyrir kl 20 fimmtudagskvöldið 2 júní.
petur@saurbaer.is eða 8645337 eða heidrun@saurbaer.is 8495654.
Hægt verður að geyma hestana upp á Hólum yfir nóttina, en fólk verður að koma með hey sjálft.
Hestamannafélagið Skagfirðingur

Deila færslu