Æskulýðs- og mótanefnd Léttis hefur ákveðið að blása til opinnar mótaraðar fyrir æskuna.

Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum.

Keppt verður á eftirtöldum dögum.

Fjórgangur V1 – 25. febrúar kl. 13:00, skráning er hafin

Fimmgangur F1– 12. mars (a.t.h. að þessi dagsetning getur breyst)

Tölt T1 – 1. apríl

Slaktaumatölt T2 og skeið – 14. apríl

Skráningargjald er 3500 kr. og greiðist við skráningu.

Skráningu í fjórganginn líkur á miðnætti þriðjudaginn 21. febrúar og fer skráning fram á eftirfarandi link http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Einungis er hægt að skrá einn hest á knapa í hverja grein.

Æskulýðs- og Mótanefnd Léttis 2017

Deila færslu