561799_4613905675318_1081790709_n.jpg

Almennt reiðnámskeið með Þorsteini Björnssyni reiðkennara.

Helgina 3.-4.mars.febrúar verður reiðnámskeið með Þorsteini Björnssyni reiðkennara.

Kennslan fer fram í einkatímum 30 mínútur í senn tvisvar á dag annan daginn eða báða í reiðhöllinni Svaðastaðir

Námskeiðsgjald er 20.000 kr fyrir félaga í Skagfirðingi báða dagana en 22.500 kr fyrir utanfélagsmenn.
Ef annar dagurinn er tekinn kostar það 11.000 kr og 13.500 fyrir utanfélagsmenn. 
Tekið er á móti skráningum á netfangið skagfirsk@gmail.com
síðasti skráningardagur er fimmtudagurinn 1.mars 
Gefa þarf upp nafn og kennitölu þátttakanda ásamt kennitölu greiðanda ef hann er ekki sá sami.

Námskeiðið er fyrir alla aldurshópa hvar sem þeir eru staddir í sinni hestamennsku.

561799 4613905675318 1081790709 n


Deila færslu