ATH! Ákveðið hefur verið vegna slæmrar veðurspár að fresta fyrsta móti í Skagfirsku mótaröðinni, sem fara átti fram á morgun, föstudaginn 23.febrúar. Ákvörðun hefur verið tekin um að hafa hana næsta föstudag þann 2. mars.

Fyrsta mótið vetrarins verður þá föstudaginn 2. Mars
Þá keppa 1. flokkur,2. flokkur,ungmenni, unglingar og börn í V5(léttum fjórgang) og opin flokkur í T2( slaktaumatölt).
Keppni hefst kl 18:30
Skráningargjald er 1000 kr fyrir börn og unglinga, 1500 kr fyrir ungmenni, 1. og 2. flokk og opinn flokk Aðgangseyrir 1000kr
Skráningu lýkur kl 24:00 þann 28. febrúar.
Farið er inná http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add  og valið MÓT og mótshaldari er skagfirdingur.
Upplýsingar í síma 868-4184 Viðar
Ath eftir að skráningu lýkur verður ekki hægt að breyta !
ATH! skráning er ekki gild nema að hún sé greidd og send sé kvittun á svadastadir@simnet.is 
Endilega deilið!

Deila færslu