Barna -og unglingamót verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 7.maí. 


Keppt verður í: 

 Pollaflokki: 

   Þrautabraut

Barnaflokki:

     Tölt -T8-Frjáls ferð á tölti- snúið við -frjáls fer tölti.

     Fjórgangur – V5– Frjáls ferð á tölti- brokk-fet-stökk.

           Þrautabraut.

  Unglingaflokki: 

      Tölt -T7-Hægt tölt- snúið við- frjáls ferð á tölti. 

            Fjórgangur –  V2– Hægt tölt-brokk-fet-stökk og greitt tölt. 

            Fimmgangur –F2– Tölt-brokk-fet-stökk og skeið
            Þrautabraut.
    
    Ungmennaflokkur:
            Fjórgangur – V2,
            Tölt T3  
            Fimmgangur – F2
            þrautabraut

    
Áætlað er að forkeppni verði riðin fyrir hádegi og úrslit eftir hádegi.  
Verðlaun veitt fyrir stigahæsta knapa í hverjum flokki.

Skráning fer fram á netfangið itrottamot@gmail.com

Taka þarf kt. Knapa og IS númer hests
Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn, 4. maí.
Þátttökugjald: 2000.- fyrir hverja skráningu en frítt er í pollaflokk og þrautabraut.

Greiðist inn á reikning  0161-26-1919  kt:410316-1880

Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á netfangið  itrottamot@gmail.com

Deila færslu