Barnaflokkurinn var að klárast í þessu og Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi
er í öðru sæti eftir forkeppni með einkunina 8,86
Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola gamla lentu í 23.sæti með 8,38
Anna Sif Mainka og Ræll frá Hamraendum og Björg Ingólfsdóttir og Reynir frá Flugmýri læddu sér inn í milliriðilinn í 30.sæti
með 8,35 í einkunn.

Til hamingju stelpur !

Júlía og Kjarval í sveiflu í landslagi sem minnir á ...mynd af mbl.is eftir Sigmund

Deila færslu