1444907651_landsmot.jpg

1444907651 landsmotNú er aðgengilegt að fylgjast með beinni útsendingu
frá Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017 á www.oz.com/lh 

Þú getur fylgst með einn dag á 980kr.

Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31.júlí á aðeins 2850kr.

Á mótinu eru allir helstu gæðingar landsins samankomnir í harðri keppni.
Auk þess eru nokkrir knapar berjast um síðustu landsliðssætin en liðið verður tilkynnt eftir helgi


Með þessu móti getið þið fylgst vel með heima og á ferðinni með oz appinu. 

Deila færslu