Tilkynning til félagsmanna Skagfirðings !


Af persónulegum ástæðum hefur Guðmundur Sveinsson beðist lausnar
frá því að gegna formennsku í félaginu og hefur Skapti Steinbjörnsson
tekið við formennsku Skagfirðings.

stjórnin

Deila færslu